Pétur Eiríksson Arnsted 1702-1738

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1724, fór til Hafnar sama ár og tók embættispróf í guðfræði 12. mars 1726. Vígðist aðstoðarprestur sr. Þorvalds á Hofi í Vopnafirði 15. maí 1729 og tók við prestakallinu að fullu 6. júní 1730 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 154-55.

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1730-1738
Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 15.05.1729-1730

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2018