Jón Þórðarson 1647 um-03.12.1732

Prestur. Stúdent 1699 frá Hólaskóla. Varð aðstoðarprestur föður síns á Myrká fyrir 1680, missti prestskap um 1687-88 fyrir barneign með konu þeirri er síðar varð fyrri kona hans. Fékk uppreisn 1689 og var áfram aðstoðarprestur föður síns. F'ekk Myrká um 1701 er faðir hans hætti og hélt til æviloka. Hann var hrastmenni, vel að sér í þýsku og reikningi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 306.

Staðir

Myrkárkirkja Aukaprestur 1680 fyr-1687
Myrkárkirkja Aukaprestur 1689-1701
Myrkárkirkja Prestur 1701-1732

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.04.2017