Sigurður Steindórsson 05.02.1888-16.07.1973

Sigurður spilaði í Strandarkirkju við 4 messur árið 1912.

Í portionsreikningi Kotstrandarkirkju fyrir 1909 er eftirfarandi fylgiskjal:

Reikningur til Kotstrandarkirkju fyrir að spila á orgelið frá því byrjað var að messa í kirkjunni 14. nóvember til ársloka. 6 messudaga kr. 1.50 fyrir hvern messudag. Samtals 9.00 kr.
Egilsstöðum 30. jan. 1910. Sigurður Steindórsson.

Sigður lék einnig við sex messur árið 1921 og 14 messur árið 1924.

Staðir

Hjallakirkja Organisti 1915-1954
Strandarkirkja Organisti 1912-1912
Kotstrandarkirkja Organisti 1910-1924

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014