Sigurður Steindórsson 05.02.1888-16.07.1973

<p>Sigurður spilaði í Strandarkirkju við 4 messur árið 1912.</p> <p>Í portionsreikningi Kotstrandarkirkju fyrir 1909 er eftirfarandi fylgiskjal:</p> <blockquote>Reikningur til Kotstrandarkirkju fyrir að spila á orgelið frá því byrjað var að messa í kirkjunni 14. nóvember til ársloka. 6 messudaga kr. 1.50 fyrir hvern messudag. Samtals 9.00 kr. <br>Egilsstöðum 30. jan. 1910. Sigurður Steindórsson.</blockquote> <p>Sigður lék einnig við sex messur árið 1921 og 14 messur árið 1924.</p>

Staðir

Hjallakirkja Organisti 1915-1954
Strandarkirkja Organisti 1912-1912
Kotstrandarkirkja Organisti 1910-1924

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014