Hannes Erlingsson 1674-1707

<p>Prestur fæddur um 1674. Stúdent frá Skálholtsskóla 1694. Vígðist vorið 1698 prestur að Arnarbæli. Þar hrundu öll hús í jarðskjálfta 20. apríl 1796. Sagt er að sr. Hannes hafi komist út um rifu með ungabarn sitt. Um líkt leyti fórst nýr teinæringur sem hann átti við Þorlákshöfn og með honum 11 kvæntir hjáleigumenn frá Arnarbæli svo þar voru eftir 11 ekkjur. Sr. Hannes fékk gott orð. Andaðist í stórubólu.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 307-8. </p>

Staðir

Arnarbæliskirkja Prestur 1698-1707

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.05.2014