Sveinbjörn Högnason 06.04.1898-21.04.1966

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 26. júní 1918. Cand. theol. frá Hafnarháskóla 1925. Sóknarprestur í Laufásprestakalli frá 18. júní 1926 og á Breiðabólstað í Fljótshlíð 17. febrúar 1927. Prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi 1941. Lét af embætti 1963. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 473</p>

Staðir

Laufáskirkja Prestur 18.06. 1926-1927
Breiðabólstaður Prestur 17.02. 1927-1963

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019