Sigríður Guðmundsdóttir (Júlía Sigríður Guðmundsdóttir) 15.07.1896-10.04.1982

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

43 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Heimildarmaður segir frá sjálfum sér og ætt sinni. Forfeður hennar flúðu undan Skaftáreldum frá Núpu Sigríður Guðmundsdóttir 9790
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Ögmundur í Berjanesi í Vestur-Landeyjum var göldróttur. Hann átti við ættarfylgju og losaði ættina v Sigríður Guðmundsdóttir 9791
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Samtal um Ögmund í Berjanesi í Vestur-Landeyjum og gáfur hans. Hann hafði mátt yfir vötnum sem voru Sigríður Guðmundsdóttir 9792
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Viðskipti Ögmundar í Berjanesi í Vestur-Landeyjum og séra Oddgeirs prests á Felli í Mýrdal. Oddgeir Sigríður Guðmundsdóttir 9793
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Siðir Ögmundar í Berjanesi á nýársnótt. Ögmundur fór að Þorsteinsbökkum en þar er sauðahús og þar va Sigríður Guðmundsdóttir 9794
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Ögmundur í Berjanesi gróf eitthvað í þúfu og bannaði að snert yrði við henni upp frá því. Hann dó um Sigríður Guðmundsdóttir 9795
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Heimildarmaður sá huldustelpu rétt hjá Sandvíkurhólum, en þar bjó huldufólk. Þetta var unglingsstelp Sigríður Guðmundsdóttir 9796
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Þegar heimildarmaður sat yfir ánum eitt sinn fékk hún hjálp frá huldufólki við að halda þeim saman o Sigríður Guðmundsdóttir 9797
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Samtal um forfeður heimildarmanns sem flúðu undan Skaftáreldum. Haldinn var fyrirlestur um þetta fól Sigríður Guðmundsdóttir 9798
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Förumenn: Guðmundur dúllari og Guðmundur kíkir. Heimildarmaður sá aldrei Símon dalaskáld. Hún sá Guð Sigríður Guðmundsdóttir 9799
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Saga af Guðmundi dúllara. Hann tilkynnti að hann ætlaði að Barkarstöðum til að deyja. Heimildarmaður Sigríður Guðmundsdóttir 9800
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Spurt um sögur, krakkar urðu myrkfælnir ef sagðar voru draugasögur Sigríður Guðmundsdóttir 9801
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Dóttir heimildarmanns sá álfastrák á rauðum hesti. Hún var að fara með mat út á engjar. Á móti henni Sigríður Guðmundsdóttir 9802
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Heimildarmaður minnist á skötu í Þverá. Það var þó aldrei rannsakað. Sigríður Guðmundsdóttir 9803
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Heimildarmaður sá svip konu á Lindargötu í Reykjavík. Svipurinn kom frá rústum húss sem konan hafði Sigríður Guðmundsdóttir 9804
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Táta Táta teldu bræður þína; samtal um þuluna Sigríður Guðmundsdóttir 9805
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Tíu ára telst ég barn; samtal um þuluna Sigríður Guðmundsdóttir 9806
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Segir frá móður sinni og ömmu Sigríður Guðmundsdóttir 9807
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Dóttir Ögmundar í Berjanesi fór ráðskona til manns sem hét Guðmundur og hún varð ástfanginn af honum Sigríður Guðmundsdóttir 9808
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Kristín heitir kona flá; heimildir Sigríður Guðmundsdóttir 10064
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um borgfirska hagyrðinga en þeir voru margir. Einar í Skeljabrekku gerði margar vísur. Kristín Pálsd Sigríður Guðmundsdóttir 10065
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Níðvísa: Ekki þótti fýrinn fríður Sigríður Guðmundsdóttir 10066
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Eina leit ég borg í upphæðum standa Sigríður Guðmundsdóttir 10067
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Eru mönnum oft til tjóns; tildrög vísunnar sem er um tengdadætur þess sem orti Sigríður Guðmundsdóttir 10068
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um leiði Höskuldar Hvítanesgoða. Leiðið er afgirt. Sigríður Guðmundsdóttir 10069
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um Ögmund í Auraseli. Kverið hans er grafið í þúfu í túninu sem ekki má hreyfa við. Það hefur ekki v Sigríður Guðmundsdóttir 10070
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um Einar Benediktsson og Sólveigu fylgju hans. Þegar hann fór frá Hofi hjálpaði einhver fjölkunnugur Sigríður Guðmundsdóttir 10071
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Segir af sjálfri sér og kunnáttu sinni og Þóru formanni sem var hagmælt. Þóra réri til sjó því að þa Sigríður Guðmundsdóttir 10072
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Ögmundur í Auraseli sýndi syni sínum dularfullar verur til að prófa hvort hann gæti tekið við af sér Sigríður Guðmundsdóttir 10073
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Ögmundur í Auraseli stillti vatnagang Þverár þegar hún var að eyða bænum í Auraseli. Þverá kom og fó Sigríður Guðmundsdóttir 10074
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um útilegumannatrú og -sögur. Einhver útilegumannatrú var en engir útilegumenn voru til þarna. Nóg v Sigríður Guðmundsdóttir 10075
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Spurt um slysfarir og hættuleg vötn. Menn fórust í vötnum og ám en ekki í tíð heimildarmanns. Markár Sigríður Guðmundsdóttir 10076
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Draugagangur við Fressholt. Maður heimildarmanns var eitt sinn á ferð þarna ásamt fleirum. Þá heyra Sigríður Guðmundsdóttir 10077
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Spurt um nafnið Fressholt. Þetta var hólaröð en heimildarmaður veit ekki af hverju það nafn er tilko Sigríður Guðmundsdóttir 10078
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Fólk flúði Skaftárelda. Margir flúðu um allar sveitir. Sigríður Guðmundsdóttir 10079
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Skata átti að vera í Þverá. Mikið vatnsfall var áður í Þverá og stundum var sundriðið yfir ána. Fari Sigríður Guðmundsdóttir 10080
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Endurminning um reimleika. Heimildarmaður var að fara að sofa þegar hún sá að eitthvað koma meðfram Sigríður Guðmundsdóttir 10081
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Spurt um drauga í Landeyjum. Talað um draugatrú. Krökkum var ekki sagt frá draugum. En mikil draugat Sigríður Guðmundsdóttir 10082
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Margir fóru í ver suður með sjó. Þar á meðal var Jón en hann fékk lugnabólgu og dó en gekk aftur. Sa Sigríður Guðmundsdóttir 10083
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Spurt um sagnaskemmtun Sigríður Guðmundsdóttir 10084
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Böllurinn í berandanum (Klakkurinn í klyfberanum) Sigríður Guðmundsdóttir 10085
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Bróðir minn bað að heilsa þér; rabb um gátur Sigríður Guðmundsdóttir 10086
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Mannanafnaþula: Guðbjörg, Auðbjörg, Guðmundur Sigríður Guðmundsdóttir 10087

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 27.06.2017