Þorsteinn Einarsson 1809-22.10.1877

Vígðist 6. júní 1841 sem aðstoðarprestur á Kálfafellsstað og fékk prestakallið 28. september 1848 og hélt því til æviloka. Var hagleiksmaður mikill.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 2199.

Staðir

Kálfafellsstaðarkirkja Aukaprestur 06.06. 1841-1848
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 28.09. 1848-1877

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.12.2013