Sigurjón Snjólfsson 08.03.1889-15.09.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Æviatriði, rekur flutninga fjölskyldunnar, einn af 15 systkinum, fór snemma að vinna. Hefur verið í Sigurjón Snjólfsson 37220
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Sjómennska á skútum: Segir frá hvers vegna hann byrjaði á skútu, skútum sem hann var á, þegar hann v Sigurjón Snjólfsson 37221
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Um ráðningu skipshafnar á skútu, menn leituðu sjálfir eftir plássi; um sjóferðabækur og fleira; góðu Sigurjón Snjólfsson 37222
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Var á skútum 1916 -1920; góðir fiskimenn höfðu oft betri kjör en það voru allt leynisamningar; meira Sigurjón Snjólfsson 37223
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Um kjör skútusjómanna til dæmis um tros og kinnar Sigurjón Snjólfsson 37224
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kjör skipstjóra á skútum, hann átti gellurnar; spurt um kjör stýrimanns og kokks, sagt frá kokki sem Sigurjón Snjólfsson 37225
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Matur sem menn útbjuggu sér sjálfir á næturvaktinni; kútmagar og svil til matar Sigurjón Snjólfsson 37226
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Óánægja skútusjómanna með kjör sín; fiskmark og hvernig hluturinn var borgaður; settur trúnaðarmaður Sigurjón Snjólfsson 37227
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Samtal um hverskonar menn voru á skútunum meðal annars hvaðan af landinu Sigurjón Snjólfsson 37228
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Spurt um hvað skipstjórinn var kallaður Sigurjón Snjólfsson 37229
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Spurt um skipstjóraskipti á skútum og um starf skipstjóra Sigurjón Snjólfsson 37230
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Um hvernig óvaningur lærði vinnubrögðin um borð í skútunum; kom fyrir að viðvaningar væru plataðir e Sigurjón Snjólfsson 37231
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kojufélagar eða lagsmenn skiptust á að leggja í soðið hvor handa öðrum; hægt að fá lánað í soðið; ei Sigurjón Snjólfsson 37232
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Hásetar urðu að fara með soðningu til kokksins; veit ekki hvernig var með mat skipstjórans; kokkurin Sigurjón Snjólfsson 37233
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Menn höfðu þjónustu í landi: settu óhreinu fötin í sjópoka og fengu þau þvegin í landi, venjulega þa Sigurjón Snjólfsson 37234
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kojufélagar hjálpuðust ekki að við dráttinn; spurt um ýmislegt um lífið um borð í skútunum, sumir kv Sigurjón Snjólfsson 37235
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Spurt um ýmislegt um lífið um borð í skútunum, frásagnir um söng og ýmsa hrekki við kokkinn, en líka Sigurjón Snjólfsson 37236
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Einstaka sinnum var spilað á spil um borð í skútunum; aldrei spilað á hljóðfæri; sungið í frístundum Sigurjón Snjólfsson 37237
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Spurt um drauma skútusjómanna; skipsdraugurinn í skútunni Ester var enskur skipstjóri sem hafði veri Sigurjón Snjólfsson 37238
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Algengt að nissar væru í skútum, var vegna þess að einhver hafði verið drepinn um borð; talað meira Sigurjón Snjólfsson 37239
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Menn dreymdi fyrir veðri og ýmsu öðru, en heimildarmaður trúði ekkert á þetta, aftur á móti vaknar h Sigurjón Snjólfsson 37240

Sjómaður og verkamaður

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.11.2017