Halldór Guðmundsson 09.02.1885-17.03.1968

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

102 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Heimildarmann dreymdi að hann væri staddur í Súðavík og var formaður verkalýðsfélagsins, eins og han Halldór Guðmundsson 1568
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Um trú á drauma; berdreymi, draumtákn, endurminningadraumar, menn gera vart við sig í draumi. Menn h Halldór Guðmundsson 1569
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Heimildarmaður hefur séð svip í draumi. Sagt hefur verið við hann að hann sé skyggn en hann trúir þv Halldór Guðmundsson 1570
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Skipstapar í draumi; draumtákn. Heimildarmann hefur dreymt fyrir skipstöpum. Hann sá skip farast og Halldór Guðmundsson 1571
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Heimildarmaður hefur oft séð svipi í draumi á undan fólki, m.a. á undan bræðrasystkinum sínum. En þá Halldór Guðmundsson 1572
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Um hvalveiðistöðvar Norðmanna fyrir vestan, menn og veiðar, en þegar heimildarmaður var að alast upp Halldór Guðmundsson 1573
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Samkomulag Norðmanna og Íslendinga. Þeim kom ágætlega saman, engir árekstrar sem hægt er að telja. S Halldór Guðmundsson 1574
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Svíar eru duglegir en harðir í horn að taka. Einn stór slagur var um sumarið þegar þeir voru á fylle Halldór Guðmundsson 1575
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Hvalabátur fórst, líklega í mars 1897, á leið til Íslands. Skipstjórinn hét Thomas Ameli. Maður einn Halldór Guðmundsson 1576
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Með þessum báti, sem greint er frá að framan, fór Norðmaður frá Noregi til Ísland. Þeir komu við í F Halldór Guðmundsson 1577
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Þann dag sem Halaveðrið var fór heimildarmaður og fleiri á sjó og voru búnir að leggja 60 línur. En Halldór Guðmundsson 1578
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Dans Norðmanna Halldór Guðmundsson 1579
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Íslenska Norðmanna var frekar bág. Norski bóndinn talaði t.d aldrei íslensku að sögn heimildarmanns. Halldór Guðmundsson 1580
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Norskur skáldskapur á íslensku Halldór Guðmundsson 1581
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Verslun Norðmanna og verðlag Halldór Guðmundsson 1582
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Norskir símamenn voru með í að leggja símann fyrst. Heimildarmaður þekkti nokkra. Einn Norðmaður gif Halldór Guðmundsson 1583
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Soffía Bertelsen var ágætis yfirsetukona. Hún dó í Reykjavík. Þá voru bannárin og alltaf verið að re Halldór Guðmundsson 1584
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Bruggun vestra á bannárunum. Nokkrir brugguðu, en það var bölvaður óþverri. Einn maður bruggaði inn Halldór Guðmundsson 1585
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Draumtákn. Sumir trúðu öllu sem þeim dreymdi en ljótur draumur er fyrir litlu efni. Halldór Guðmundsson 1586
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Bæjadraugurinn var frægastur fyrir vestan. Heimildarmaður segir hann aðeins vera leikinn draug. En h Halldór Guðmundsson 1587
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Formannavísa eftir Brynjólf í Hlíðarhúsum sem erfitt er að heyra og skilja Halldór Guðmundsson 1588
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Farið með nokkrar vísur úr gamanbrag um Brynjólf í Hlíðarhúsum og Árna sambýlismann hans og einnig s Halldór Guðmundsson 1589
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður var á Eyri í Seyðisfirði. Þar var draugur og bar eilítið á honum. Halldór varð var vi Halldór Guðmundsson 2694
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður og gamli maðurinn á Eyri í Seiðisfirði voru að athuga timburhlaða. Þá heyrðu þeir mik Halldór Guðmundsson 2695
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Mópeys kom með heimildarmanni að Uppsölum í Seyðisfirði. Hann fór í lampann því það slokknaði alltaf Halldór Guðmundsson 2696
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður sá Mópeys í Eyrardal á undan mönnum frá Eyri. Þá var hann í kaupavinnu í Eyrardal. Þa Halldór Guðmundsson 2697
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Mópeys var strákur úr Jökulfjörðum sem hafði orðið úti. Hann átti ekki góða ævi. Halldór Guðmundsson 2698
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Kálfavíkurskotta og Glámeyrarskotta fylgdu mönnum frá þeim bæjum sem þær voru nafgreindar við. Það k Halldór Guðmundsson 2699
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Sögnin af Bæjadraugnum gekk bæði í munnmælum og var skráð á bók. Heimildarmaður telur að það hafi ve Halldór Guðmundsson 2700
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður átti heima á Langeyri við Álftafjörð. Hann var oft einn á næturnar. Eitt sinn sótti h Halldór Guðmundsson 2701
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Eitt sinn heyrði heimildarmaður að slegið var högg upp undir loftið hjá honum. Það kom til hans kona Halldór Guðmundsson 2702
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Jónatan nokkur var þar staddur í beitingarhúsum á Langeyri og heyrði þá miklar stunur. Það var vél í Halldór Guðmundsson 2703
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Álagablettur var í túninu á Svarthamri. Þar mátti ekki slá. Þar var steinn og fallegur blettur. Heim Halldór Guðmundsson 2704
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Bænhús var á Súðavík, Svarfhóli, Hattardal og Hesteyrarkoti. Eitt sinn var heimilidarmaður að slá í Halldór Guðmundsson 2705
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður heyrði talað um fjörulalla. Á Strandseljum þar sem hann var mátti féð aldrei fara í f Halldór Guðmundsson 2706
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Huldufólk var sagt búa í Landdísasteini, en það var steinn þar sem heimildarmaður bjó. Huldufólksbyg Halldór Guðmundsson 2707
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Kirkjuhjalli var í Skarðslandi. Á Hjöllunum var skemma og þegar heimildarmaður var krakki þá skildi Halldór Guðmundsson 2708
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Sólon í Slunkaríki var mikið með Ameríkönum og var heljarmenni að burðum. Í fyrra stríðinu var vandr Halldór Guðmundsson 2709
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Guðmundur þrekmikli í Dýrafirði var þrekmenni, en hægur og lét lítið á sér bera. Eitt sinn kom kerli Halldór Guðmundsson 2710
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildir að sögnum Halldór Guðmundsson 2711
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Séra Sigurgeir fékk Sólon til að grafa skólpræsi. Svo komu þau hjónin og fóru að tala við Sólon að þ Halldór Guðmundsson 2712
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Sumir halda því fram að heimildarmaður sé skyggn, en hann segir það vitleysu. Oft hafa komið til han Halldór Guðmundsson 2713
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Æviatriði Halldór Guðmundsson 2714
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Um kveðskap; munur á kveðskap og söng Halldór Guðmundsson 2715
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Ársól gljár við unnar svið; Sólin málar leiðir lands Halldór Guðmundsson 2716
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Um rímnakveðskap og vinsælar rímur Halldór Guðmundsson 2717
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Sagt frá hrakningarímu Halldór Guðmundsson 2718
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Baggalútarþula, sem er sambland af alls konar þulubrotum Halldór Guðmundsson 2719
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Baggalútarþula, sem er sambland af alls konar þulubrotum Halldór Guðmundsson 2720
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Samtal Halldór Guðmundsson 2721
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Baggalútarþula, sem er sambland af alls konar þulubrotum Halldór Guðmundsson 2722
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Minnst á Gilsbakkaþulu Halldór Guðmundsson 2723
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Aldrei bröndu Ásgeir dró Halldór Guðmundsson 2724
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Samtal um kvæðalag Halldór Guðmundsson 2725
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Alþingisrímur: Upp í matarskóla skína Halldór Guðmundsson 2726
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Alþingisrímur: Bakkus sjóli sæll við bikar Halldór Guðmundsson 2727
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sigurður var prestur í Vigur og eitt sinn var hann í húsvitjun og kemur til Bjarna á Hrafnabjörgum. Halldór Guðmundsson 2733
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Maður einn kom með á til séra Stefáns í Vatnsfirði. Sagðist hann hafa látið ána í litla telpuhúsið o Halldór Guðmundsson 2734
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Úr brag um Bjarna á Hrafnabjörgum Halldór Guðmundsson 2735
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og þótti skrýtinn karl. Hann átti son er hét Jónas og bjó á Birnust Halldór Guðmundsson 2736
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Stefán í Vatnsfirði var mikill brandarakarl. Hann hafði það fyrir orðtak ef eitthvað fór miður Halldór Guðmundsson 2737
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Þegar Guðmundur var að fermast var hann yfirheyrður af séra Stefáni í Vatnsfirði. Þá spurði Stefán h Halldór Guðmundsson 2738
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einn maður hafði það fyrir sið að segja aðeins hálfa setninguna ef hann vildi ekki segja það beint ú Halldór Guðmundsson 2739
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einn maður hafði það fyrir sið að segja aðeins hálfa setninguna ef hann vildi ekki segja það beint ú Halldór Guðmundsson 2740
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason mætti öðrum manni á göngu og heilsuðust þeir með kossi og innilegheitum og var þ Halldór Guðmundsson 2741
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og var þá sett út á beitninguna Halldór Guðmundsson 2742
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og voru þá aðrir búnir að leggj Halldór Guðmundsson 2743
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason fóstraði eitt sinn Arngrím Bjarnason í einhvern tíma. Var Sveinbjörn eitt sinn s Halldór Guðmundsson 2744
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einu sinni voru nokkrir menn á fylliríi og þar á meðal Þorsteinn. Voru þeir að ræða um Bjarna í Súða Halldór Guðmundsson 2745
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Sigurður í Vigur kom eitt sinn til Jóns Árnasonar. Fór hann að kvarta um sig vantaði eina á sem Halldór Guðmundsson 2746
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Í einum göngunum náðist ekki einn sauðurinn um haustið. En haustið eftir kom sauðurinn og var honum Halldór Guðmundsson 2747
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Helgi var sniðugur maður og mikill hagyrðingur. Orti hann meðal annars vísu um Bjarna bróður sinn, e Halldór Guðmundsson 2748
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Heimildarmaður kemur í Látur til Helga Guðmundssonar Halldór Guðmundsson 2749
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður er spurður að því hvort að hann kannist við sögur af Marðareyrarmópeys. Ekki vill han Halldór Guðmundsson 3409
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi Halldór Guðmundsson 3432
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgjum og þótti hann einkennilegur. Kom séra Sigurður í Vigur til hans að Halldór Guðmundsson 3433
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn Halldór Guðmundsson 3434
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Eitt sinn varð Bjarni á Hrafnabjörgum fyrir slysi. Skaddaðist hann á síðunni. Var ort um þetta kvæði Halldór Guðmundsson 3435
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Um Jónas Bjarnason á Hrafnabjörgum: Nasi grútur náms í krá Halldór Guðmundsson 3436
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Um samkveðlinga Halldórs í Æðey og Brynjólfs í Hlíðarhúsum Halldór Guðmundsson 3437
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Halldór í Æðey og Brynjólfur í Hlíðarhúsum voru miklir hagyrðingar. Árni var einnig í Hlíðarhúsum en Halldór Guðmundsson 3438
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Formannavísa um Jón frá Akri: Áls með jaka Jón ærum Halldór Guðmundsson 3439
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Arason bjó í Súðavík. Hann var ríkur en skrýtinn maður. Víborgur bjó þar skammt frá honum Halldór Guðmundsson 3440
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Arason bjó í Súðavík og hjá honum var fjósamaður sem að hét Einar. Hann var málhaltur. Ein Halldór Guðmundsson 3441
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Einu sinni var hann á ferð með séra Sig Halldór Guðmundsson 3442
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Hann var með vinnukonu sem að hét Margr Halldór Guðmundsson 3443
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var föðurbróðir Hallgríms Bjarnasonar og þegar Bj Halldór Guðmundsson 3444
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru nýgift hjón sem áttu heima í hjáleigu Halldór Guðmundsson 3445
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru menn í verstöð í Óshlíð. Er þá sagt vi Halldór Guðmundsson 3446
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Eitt sinn var hann með mönnum að leggja og var Sveinbj Halldór Guðmundsson 3447
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Var ver Halldór Guðmundsson 3448
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður segir að til séu örnefni úr Súðavík. Maður hét Vébjörn og lagði hann ástarhug á dóttu Halldór Guðmundsson 3450
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Prestaströnd er fyrir utan Súðavík. Eitt sinn voru tveir prestar að koma úr kaupstað og réru þeir up Halldór Guðmundsson 3451
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Stór steinn er beint á móti Súðavík hinum megin við fjörðinn. Hann heitir Tólfkarlabani. Hann er hæt Halldór Guðmundsson 3452
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Kofri er fjallstindur. Talað var um höfuðföt sem kofra í gamla daga. Halldór Guðmundsson 3453
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar Halldór Guðmundsson 3454
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sagt er að Kollsármópeys hafi átt þátt í því að strákur á einum bæ týndist. Halldór Guðmundsson 3455
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður segir að vani hafi verið að halda áramótabrennur um aldamótin. Var skotið púðri. Heim Halldór Guðmundsson 3456
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Einu sinni var heimildarmaður í kaupavinnu í Eyrardal. Þegar hann var háttaður eitt kvöldið og var á Halldór Guðmundsson 3457
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður fór eitt sinn út að Uppsölum og voru þar menn að gista. Lampi var hjá heimildarmanni Halldór Guðmundsson 3458
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Sagt var að Brynjólfur hefði verið ákvæðaskáld. Halldór Guðmundsson 3459

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.08.2015