Jón Þorláksson 1700-1790

Vígður 1723. Varð níræður og sat í embætti í 56 ár. Varð prófastur 1738 yfir öllu Múlaprófastsdæmi til 1746 og svo yfir því syðra frá 1746 er því var skipt í tvennt og hélt því til 1786. .Fékk Sandfell 15. júlí 1723 bjó fyrst að Hofi og síðar að Sandfelli en eftir Öræfajökulgos fluttist hann aftur að Hofi vegna jarðeyðingar í Sandfelli. Fékk Hólma 15. febrúar 1732 og fluttist þangað í fardögum 1733. Sagði af sér prestskap 1778 frá fardögum 1779 en hélt prófastsdæminu syðra til 1786.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 315.

Staðir

Hólmakirkja Prestur 1732-1779
Sandfellskirkja Prestur 1725-1732

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.12.2013