Gísli Brynjólfsson 25.08.1794-26.06.1827

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1812. F'or utan og lauk guðfræðiprófi og lærdómsprófunum báðum 1816 til 1819. Alltaf fékk hann hinar bestu einkunnir og giðfrðiprófi lauk hann með ágætiseinkunn. Hafði einnig svarað spurningum haskólans í heimspeki og hlotið accessit fyrir. Naut styrks úr sjóðnum ad usos publicos til náttúrurannsókna. Fékk veitingu fyrir Hólmum 7. janúar 1822. Hlaut doktorsnafnbót í heimspeki frá Hafnarháskóla 1823. Fjallaði ritgerð hans um rúnir. Stofnaði bókmenntafélag og fornfræðafélagHann var hérlendis sumarið 1823 og kom alfari til landsins 1824 og drukknaði í Reyðarfirði 33 ára 1827. Hann var hinn mesti gáfumaðurog góðmenni svo allir unnu honum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 44-45.

Staðir

Hólmar Prestur 07.01. 1822-1827

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.05.2018