Gunnlaugur Sigurðsson 1605 um-1685

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns í Saurbæ í Eyjafirði 19. nóvember 1626 og tók við því að fullu 1640 og hélt til æviloka. Mikilsvirtur maður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 217.

Staðir

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Aukaprestur 19.11.1626-1640
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 1640-1685

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.06.2017