Jakob Finnbogason 05.04.1806-20.05.1873

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1826 með meðalvitnisburði. Vann, eftir það, &nbsp;ýmis störf uns hann fékk Mela í Melasveit 13. júní 1836. Hann fékk síðan Staðarbakka 22. september 1858 og Þingeyrarklaustursprestakall 19. febrúar 1868 og hélt til æviloka. Prófastur í Borgarfjarðarsýslu 1856-58. Dugmaður og snarmenni.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 8-10.</p>

Staðir

Melakirkja Prestur 13.06.1836-1858
Staðarbakkakirkja Prestur 22.09.1858-1868
Þingeyrarkirkja Prestur 19.02.1868-1873

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.03.2016