Kristlaug Tryggvadóttir 27.03.1900-07.09.1981

<p>Ólst upp á Halldórsstöðum í Bárðardal, S-Þing.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

51 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.07.1978 SÁM 92/2982 EF Sagan um hryssuna Brúnku sem karlinn elti upp í himnaríki Kristlaug Tryggvadóttir 17382
16.07.1978 SÁM 92/2982 EF Sigurbjörg Valdimarsdóttir sagði söguna af hryssunni Brúnku og margar aðrar Kristlaug Tryggvadóttir 17383
16.07.1978 SÁM 92/2982 EF Fædd í Engidal, en hefur átt heima á Halldórsstöðum frá fimm ára aldri að mestu leyti Kristlaug Tryggvadóttir 17384
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Gimbill hann mælti Kristlaug Tryggvadóttir 17385
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Bí bí og blaka; Margt er gott í lömbunum Kristlaug Tryggvadóttir 17386
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Kristlaug Tryggvadóttir 17387
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Húsmæðranám á Blönduósi Kristlaug Tryggvadóttir 17388
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Um Júlíus Kr. Jónasson hreppsómaga og fávita; vísa eða vers sem hann söng: Blessuð skata Kristlaug Tryggvadóttir 17389
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Saga um karlinn Kurruvera og kerlinguna Kölluhús Kristlaug Tryggvadóttir 17390
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Sögur sem heimildarmaður heyrði í æsku Kristlaug Tryggvadóttir 17391
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Saga af karli sem fór að leita elds og festist við skít Kristlaug Tryggvadóttir 17392
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Saga um kerlingu sem ekki gat átt barn og gabbaði karl sinn með hrafni Kristlaug Tryggvadóttir 17393
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Sagan um Grámann í Garðshorni mjög algeng barnasaga Kristlaug Tryggvadóttir 17394
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Sagan um Búkollu Kristlaug Tryggvadóttir 17395
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Algengar sögur nefndar Kristlaug Tryggvadóttir 17396
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Um Skútustaðakussu Kristlaug Tryggvadóttir 17397
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Um Hunda-Finnu í Álftagerði í Mývatnssveit; vísa um dótturson hennar: Á Halldórsstaðaseli situr segg Kristlaug Tryggvadóttir 17398
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Litluvallaskotta, upphaf hennar; hvernig hennar varð vart Kristlaug Tryggvadóttir 17399
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Reimleikar á sjúkrahúsinu á Húsavík Kristlaug Tryggvadóttir 17400
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Ættarfylgjur heimildarmanns: Hauslausi strákurinn og Litluvallaskotta Kristlaug Tryggvadóttir 17401
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Spurt um álagabletti, sem eru engir, en sagt frá fyrri ábúendum Halldórsstaða sem voru prestar Kristlaug Tryggvadóttir 17402
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Af Litluvallaskottu Kristlaug Tryggvadóttir 17403
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Sat ég og át ég; Upp vex bróðir minn hjá mér Kristlaug Tryggvadóttir 17426
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Hér er kominn Dúðadurtur Kristlaug Tryggvadóttir 17427
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Bokki sat í brunni Kristlaug Tryggvadóttir 17428
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Um huldufólk og trú á það, reynsla heimildarmanns Kristlaug Tryggvadóttir 17429
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Spurt um ýmislegt en árangurslaust Kristlaug Tryggvadóttir 17430
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Spurt um Skottu, drepið á Skútustaðakussu Kristlaug Tryggvadóttir 17431
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Hver er sú eik Kristlaug Tryggvadóttir 17432
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Gekk ég upp á hólinn Kristlaug Tryggvadóttir 17433
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Táta Táta teldu dætur þínar Kristlaug Tryggvadóttir 17434
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Sofa hjónakornin bæði; komi á eftir Sat ég undir fiskihlaða, sem eðlilegt framhald Kristlaug Tryggvadóttir 17435
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Brot úr þulunni Stígum við stórum Kristlaug Tryggvadóttir 17436
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Skip grafið í Dagmálahól á Halldórsstöðum, bærinn sýnist í björtu báli ef grafið er í hann Kristlaug Tryggvadóttir 17437
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Heimildarmaður sér hrævareld Kristlaug Tryggvadóttir 17438
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Fólgið fé í Lundarbrekkulandi, peningalogi þar Kristlaug Tryggvadóttir 17439
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Dóttir heimildarmanns var skyggn Kristlaug Tryggvadóttir 17440
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Slysfarir í Skjálfandafljóti Kristlaug Tryggvadóttir 17441
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Kona verður úti í Bárðardal um 1912 Kristlaug Tryggvadóttir 17442
31.07.1969 SÁM 85/166 EF Komdu til mín á fyrsta kvöldi jóla; talsverður tími fer í upprifjun Kristlaug Tryggvadóttir 20101
31.07.1969 SÁM 85/166 EF Samtal um þulur Kristlaug Tryggvadóttir 20102
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Heyrði ég í hamrinum Kristlaug Tryggvadóttir 20103
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Hér er kominn Dúðadurtur; spjall um lagið Kristlaug Tryggvadóttir 20104
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Sagan af karlinum sem sótti Brúnku upp til himna Kristlaug Tryggvadóttir 20105
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Rifjuð upp atriði úr sögunni af vitlausa Prjámusi Kristlaug Tryggvadóttir 20106
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Saga af karli sem fór að sækja eld og þurfti að hægja sér á leiðinni, sá að rauk úr og hélt að þar v Kristlaug Tryggvadóttir 20107
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Atriði úr sögunni af Drembildrút og Svíalín Kristlaug Tryggvadóttir 20108
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Dúðadurtskvæði: endurtekið niðurlagið og leiðrétt Kristlaug Tryggvadóttir 20109
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Atriði úr sögu af karlssyni sem átti mús og dordingul, sem hjálpuðu honum að leysa þrjár þrautir; þæ Kristlaug Tryggvadóttir 20110
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Samtal um foreldra Kristlaug Tryggvadóttir 20111
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Kallað á geitur og samtal um það Kristlaug Tryggvadóttir 20112

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.04.2017