Jón B. Thorarensen 08.12.1817-17.10.1869

Prestur. Stúdent 1847 frá Bessastaðaskóla, taliinn treggáfaður en kostgæfinn. varð þó biskupsritari. Fékk Tjörn á Vatnsnesi 28. ágúst 1845 en tók ekki. Fékk Tjörn í Svarfaðardal 30. maí 1846 og hélt til æviloka, Upsaprestakall var sameinað Tjörn 1851. Vel metinn maður, sæmilegur prestur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls.288.

Staðir

Tjarnarkirkja Prestur 28.08.1845-28.08.1845
Tjarnarkirkja Prestur 30.05.1846-1869
Upsakirkja Prestur 1851-1869

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2016