Hannes Stefánsson Stephensen 12.10.1799-29.09.1856

Prestur. Stúdent 1818 frá Bessastaðaskóla og fékk mjög góðan vitnisburð. Tók guðfræðipróf í Kaupmannahöfn 23. apríl 1824. Fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 20. ágúst 1825 og  Garða á Akranesi 8. nóvember sama ár og hélt til æviloka. Hann var prófastur í Þverárþingi, sunnar Hvítár, frá 1832 til æviloka. Hann var og þjóðfundarfulltrúi, þingmaður Borgfirðinga, forseti Alþingis og snjall málamaður svo eitthvað sé nefnt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 317.

Staðir

Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 20.08.1825-08.11.1825
Akraneskirkja Prestur 08.11.1825-1856

Alþingismaður, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.11.2018