Árni Ketilsson 1670-1705

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1692-4 eða um það bil. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Ásum í Skaftártungu (líklega 1698) og var þar til dauðadags, ókvæntur og barnlaus. Brjálaðist í mars 1701 og varð að hafa á honum gætur alla tíð síðan.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1. </p>

Staðir

Ásakirkja Aukaprestur "17"-"18"

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.05.2014