Ólafur Einarsson -1618

Prestur sem lést um 1618. Var í háskólanum í Rostock og var kirkjuprestur í Skálholti 1589-1590, fékk Arnarbæli 1590, Hvamm í Norðurárdal 1591 og Helgafell 1592 og hélt til æviloka og andaðist þar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 36-37.

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1589-1590
Arnarbæliskirkja Prestur 1590-1591
Hvammskirkja Prestur 1591-1592
Helgafellskirkja Prestur 1592-17.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.08.2015