Ingunn Thorarensen (Ingunn Eggertsdóttir Thorarensen) 07.01.1896-12.03.1982
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
47 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Frásögn af Jóni Daníelssyni í Vogum langalangafa heimildarmanns. Hann var kallaður Jón sterki. Sjóbú | Ingunn Thorarensen | 7073 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Maður einn fékk aldrei bein úr sjó og hann kom til Jóns sterka og bað hann um að hjálpa sér. Hann ta | Ingunn Thorarensen | 7074 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Dóttir mín hin fríða; samtal um kvæðið | Ingunn Thorarensen | 7546 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Margrét frá Ey í Landeyjum sá drauginn Íva-Gunnu, litla skrýtna kerlingu sem fylgdi fólkinu í Fróðho | Ingunn Thorarensen | 7547 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Margrét frá Ey í Landeyjum sá ógurlega ljótan karl á undan bónda í sveitinni. Þessi bóndi var þó áka | Ingunn Thorarensen | 7548 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Samtal um dótturkvæðið | Ingunn Thorarensen | 7549 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Gáta um köttinn | Ingunn Thorarensen | 7550 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Jón Daníelsson: viðbót við sögu sem heimildarmaður sagði áður. Jón tók fyrir kverkarnar á manni og s | Ingunn Thorarensen | 7551 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Ættmenn Sigvalda Kaldalóns og heimildarmanns | Ingunn Thorarensen | 7552 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Sagðar sögur | Ingunn Thorarensen | 7553 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Tíkin hennar Leifu | Ingunn Thorarensen | 7554 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Samtal; Karl og kerling riðu á Alþing | Ingunn Thorarensen | 7555 |
02.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Öðlingur sá eitt sinn var | Ingunn Thorarensen | 7943 |
02.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Sagt frá laginu við Öðlingur sá eitt sinn var | Ingunn Thorarensen | 7944 |
02.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Heimildarmaður yrkir sjálfur kvæði út af ævintýrum, kvæðið Öðlingur sá eitt sinn var er út af sögum | Ingunn Thorarensen | 7945 |
02.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Heimildarmaður samdi ævintýri | Ingunn Thorarensen | 7946 |
02.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Ævintýri Guðrúnar gömlu. Heimildarmanni fannst sum ævintýri skemmtilegri en önnur. Draugasögur voru | Ingunn Thorarensen | 7947 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Draumur móður heimildarmanns. Hana dreymdi draum eftir að faðir hennar var jarðaður. Hann hafði veri | Ingunn Thorarensen | 7948 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Afi heimildarmanns og danskur stúdent voru við kistulagningu Stephensens í Kaupmannahöfn. Nóttina ef | Ingunn Thorarensen | 7949 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Samtal um sögur og ævintýri | Ingunn Thorarensen | 7950 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Ingibjörg vinnukona í Múlakoti vaknaði eitt sinn við skrjáf í kaffibollum og andardrátt við hnakkann | Ingunn Thorarensen | 7951 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Sagt frá Helga Gíslasyni. Hann var mjög skyggn. Hann segir að kirkja sé í Rauðhólum og þar búi huldu | Ingunn Thorarensen | 7952 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Margrét frá Ey í Landeyjum sá drauginn Íva-Gunnu, litla skrýtna kerlingu sem fylgdi fólkinu í Fróðho | Ingunn Thorarensen | 7953 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Á Austur-Sámsstöðum er hóll sem heitir Snubbur, hann er álagablettur. Þegar vegurinn var lagður var | Ingunn Thorarensen | 7954 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Álagablettur á Barkarstöðum. Þar hafði verið slegin brekka sem að mátti ekki slá. Það hafði vinnumað | Ingunn Thorarensen | 7955 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Amma heimildarmanns hitti huldukonu sem gaf henni hring. Einu sinni dreymdi hana að til sín kæmi hul | Ingunn Thorarensen | 7956 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Sögur sem heimildarmaður sagði börnum sínum; um sögur H. C. Andersen | Ingunn Thorarensen | 7957 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Heimildarmaður orti inn í þulurnar; gátur | Ingunn Thorarensen | 7958 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Fólk sat í rólegheitum inni í baðstofunni en þá kom þangað inn ógurlega stór maður. Margur leyfir sé | Ingunn Thorarensen | 7959 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Skrímsli í Þverá. Kaupakonur voru á engjum og sáu þær ógurlega skötu í ánni. Þetta var árið 1920. | Ingunn Thorarensen | 7960 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Furðuhlutur í ánni heima hjá heimildarmanni reyndist vera drumbur. Það fóru allir sem voru heima á b | Ingunn Thorarensen | 7961 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Engjarnar á Breiðabólstað eru allar þurrar. En ein gömul kona man eftir því að þær voru allar á flot | Ingunn Thorarensen | 7962 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Sólrún fylgdi Einari Benediktssyni að Hofi. Hún drap sig þegar hann var að rannsaka það að hún hefði | Ingunn Thorarensen | 7963 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Kona sá mórauðan draug við Hraunsá og sagði við hann: „Viltu eiga mig?“, þá flúði draugurinn undir b | Ingunn Thorarensen | 7964 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Sögur Steinunnar á Arngeirsstöðum, hún sagði allskonar reyfarasögur | Ingunn Thorarensen | 7965 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Bréfið til Sveins vinnumanns og draumur móður heimildarmanns. Það var eitt sinn að Sveinn fékk bréf | Ingunn Thorarensen | 7966 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Daglátadraumar. Heimildarmanni finnst mest að marka slíka drauma. Þó segir hún þá vera einkennilega. | Ingunn Thorarensen | 7967 |
12.06.1968 | SÁM 89/1911 EF | Sagan af Helgu sem átti að gæta eldsins og tíkinni Gullintönnu | Ingunn Thorarensen | 8331 |
12.06.1968 | SÁM 89/1911 EF | Samtal | Ingunn Thorarensen | 8332 |
12.06.1968 | SÁM 89/1911 EF | Hefur tekið upp á því að raula ævintýri og búa þau í ljóð | Ingunn Thorarensen | 8333 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Nefnd sagan af Hrossahnapp og rakið ágrip sögunnar | Ingunn Thorarensen | 8334 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Nefnd sagan af Ála flekk (Álaga-Flekkur) | Ingunn Thorarensen | 8335 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Farið með stef úr sögunni af Þorbjörgu digru og sagt hvernig Guðrún sögukona fór með það: Brúsi átti | Ingunn Thorarensen | 8336 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Ágrip af Loðinbarðasögu | Ingunn Thorarensen | 8337 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Sagan af Hnoðra | Ingunn Thorarensen | 8338 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Samtal | Ingunn Thorarensen | 8339 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Sagan af orðabelg; um söguna | Ingunn Thorarensen | 8340 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.10.2015