Sveinn Jónsson (Guðmundur Sveinn Jónsson) 19.09.1890-24.03.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Huldukona bað konu í Höfðadal í Tálknafirði að hjálpa sér um mjólk, hún lét könnu á stein beint á mó Sveinn Jónsson 23418
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Huldukona fékk að reka kvíaærnar í rétt hjá föður heimildarmanns Sveinn Jónsson 23419
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Sá huldukonu sem kom og mjólkaði eina kúna í Höfðadal í Tálknafirði Sveinn Jónsson 23420

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.12.2017