Páll Halldórsson 31.08.1798-1847

Prestur. Nam í Bessastaðaskóla en eignaðist barn á síðasta vetri en fékk fyrir konungssamþykki að fylgjast með kennslu. Varð stúdent 1827, fékk uppreisn 1829. Fékk Þönglabakka 2. apríl 1836, Bergsstaði 2. október 1839 og hélt til ævioka. Allgóður prédikari, góðmenni og gestrisinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 119-20.

Staðir

Þönglabakkakirkja Prestur 02.04.1836-1839
Bergsstaðakirkja Prestur 02.10.1839-1847

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.07.2016