Vernharður Erlendsson -1636

Prestur, fæddur um 1636. Lærði í Skálholtsskóla og vígðist 14. nóvember 1658 að Stað í Aðalvík og var þar til 25. apríl 1677 og fluttist þá að Látrum í Mjóafirði og 1683 þjónaði hann Laugardalssókn fyrir Pál Björnsson í Selárdal. Síðast vitað um hann á lífi 1703 á Bakka í Tálknafirði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 41.

Staðir

Staðarkirkja í Aðalvík Prestur 14.11.1658-1677
Selárdalskirkja Prestur 1683-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.08.2015