Jón Jónsson 03.02.1782-06.06.1866

Prestur. Stúdent 1804 frá Reykjavíkurskóla. Vígðist 12. júní 1812 aðstoðarprestur á Miklabæ (Víðivöllum) og fékk Miklabæ 31.12.1824 og hélt til 1858. Varð prófastur frá 1841 en fékk lausn frá því sama ár. Fluttist að Miðskytju og þar andaðist hann.Hann var merkisprestur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 197.

Staðir

Miklabæjarkirkja Aukaprestur 12.06.1812-1824
Miklabæjarkirkja Prestur 31.12.1824-1858

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.09.2019