Hólmgeir Þorsteinsson 03.12.1884-27.09.1973

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Sigurbjörg á Þormóðsstöðum lá eitt sinn veik og var maður fenginn til að sækja meðul handa henni. Á Hólmgeir Þorsteinsson 11172
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Álagablettur er á Hrafnagili. Í bæjarlækjargilinu er foss og við hann lítil kinn sem að ekki má slá Hólmgeir Þorsteinsson 11173
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Huldufólk átti að vera í Einbúa. Í fjallinu Hvassafelli á bak við Djúpadal er þúfa sem gull átti að Hólmgeir Þorsteinsson 11174
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Viðhorf heimildarmanns til yfirnáttúrlegra hluta: vill ekki neita því sem hann ekki skilur Hólmgeir Þorsteinsson 11175
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Engar huldufólkssögur sagðar í uppvexti heimildarmanns og aðeins sagðar sögur sem eru í þjóðsagnasaf Hólmgeir Þorsteinsson 11176
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Heimildarmaður var á ferð frá Grund til Akureyrar og hann renndi sér á skautum niður Eyjafjarðarána. Hólmgeir Þorsteinsson 11177
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Þrír menn hafa drukknað í Eyjafjarðará undan Stórholtsleitinu og maður fórst á leitinu sjálfu. Þessi Hólmgeir Þorsteinsson 11178
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Svipir framliðinna gátu fylgt ættingjum sínum. Menn trúðu þó nokkuð á fylgjur. Hólmgeir Þorsteinsson 11179

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.09.2015