Hans Matthíasson (Hans Kristján Matthíasson) 30.01.1901-04.12.1987

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

30 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Sagnir af Jóni í Miðfirði. Hann var talinn vera frekar mikill prakkari. Hann var kjarkmikill. Hans Matthíasson 9318
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Hagyrðingar voru nokkrir á fellströndinni. Guðfinnur Björnsson var ágætlega hagmæltur. Heimildarmaðu Hans Matthíasson 9319
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Friðrik Eggerts var prestur. Heimildarmaður hefur heyrt lítið af sögum af honum. Hann gerði bók sem Hans Matthíasson 9320
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Einu sinni voru þrír prestar á Skarðsströnd og var gerð vísa um þá; Þar sem svartklædd þrenning býr. Hans Matthíasson 9321
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Ýmsar lausavísur úr Dölum og tilefni þeirra, vísurnar eru einkum af Skarðsströndinni Hans Matthíasson 9322
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Draugurinn Erlendur fylgdi fólkinu í Svínaskógi. Föður heimildarmanns dreymdi eitt sinn að hann væri Hans Matthíasson 9323
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Vísur eftir Jón Bergmann Hans Matthíasson 9324
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Erlendur var eini draugurinn á þessum slóðum. Hans Matthíasson 9325
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Mikil fylgjutrú. Sumum fylgdi ljós, öðrum dýr. Amma heimildarmanns var mikið trúuð á fylgjur. Hún vi Hans Matthíasson 9326
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Huldufólkstrú var mikil. Huldufólk átti að búa í öllum klettum og steinum. Fólk taldi sig heyra stro Hans Matthíasson 9327
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Venjur í klæðaburði og heilsa Hans Matthíasson 9328
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Vísnagerð föður heimildarmanns og bróður; Yfir stjái angur sá; Mittisbandið menjabrú Hans Matthíasson 9329
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Séra Jakob og eilíft líf. Hann kom í Stykkishólm og fór að tala við Guðmund. Guðmundur sagðist verða Hans Matthíasson 9330
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Drykkjuskapur og mikilmenni. Margir af þessum fjölhæfu körlum voru flestir drykkjumenn. Hannes Hafst Hans Matthíasson 9331
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Vísur Kristjáns Breiðdal og Jóns Bergmann: Ég hef reynt við tímann tafl; Varð á flestum lögum lát Hans Matthíasson 9332
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Vísur eftir Jón Bergmann Hans Matthíasson 9333
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Sögur af Jóni á Haukagili. Hann var trúlofaður stúlku og þegar maður á næsta bæ veiktist af lungnabó Hans Matthíasson 9334
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Vísur Hans Matthíasson 9336
16.12.1968 SÁM 89/2007 EF Sagt frá Lárusi í Arney og Jóni syni hans. Kristmundur lánaði Jóni bók og þegar hann spurði hann hve Hans Matthíasson og Sigríður Halldórsdóttir 9337
16.12.1968 SÁM 89/2007 EF Stefán frá Hvítadal. Hann var illa kynntur. Honum var send bókin Mannasiðir og vísa með en hún var m Hans Matthíasson og Sigríður Halldórsdóttir 9338
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Um Ólaf afa heimildarmanns og vísur eftir hann. Hann var góður hagyrðingur. Heimildarmaður fer með v Hans Matthíasson 9376
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Hannes stutti og vísur hans. Einnig af Harastaða-Einari. Þegar Hannes sat á venjulegum stól náði han Hans Matthíasson 9377
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Um föður heimildarmanns og sitthvað sem hann sagði Hans Matthíasson 9378
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Frásagnir og vísur eftir Stefán frá Hvítadal. Stefán var að falast eftir konu annars manns og gerði Hans Matthíasson 9379
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Vísur úr Dölum; vísur um Þuríði Kúld og fleiri Hans Matthíasson 9380
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Sagt frá Hellu-Jóa og stéttinni á Hóli. Jói samdi lygasögur sem að höfðu engin sannindi. Jens bjó á Hans Matthíasson 9381
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Vísa eftir Jón Lárusson í Arnarbæli og tildrög hennar: Gvendareyjar-Gvendur má Hans Matthíasson 9382
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Um Loft Jónsson. Hann var að leika sér með það að draga bát á eftir sér í kringum bæinn. Var þá gerð Hans Matthíasson 9383
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Höskuldur er heljar tröll; samtal Hans Matthíasson 9384
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Bónorðssaga og vísa. Mann einn vantaði ráðskonu og hann fór á bæ til að biðja sér stúlku. Hún vildi Hans Matthíasson 9389

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.08.2015