Guðmundur Grímsson 21.11.1878-22.06.1965

Foreldrar: Steingrímur Grímsson og Gruðrún Jónsdóttir. Fluttust til Ameríku 1882 og settust fyrst að nálægt Garðar í Norður Dakóta ...

Úr hljóðriti.

Fór til Vesturheims 1882 frá Kópareykjum, Reykholtsdalshreppi, Borg. Hæstaréttardómari og síðar aðstoðardómsmálaráðherra. K. 5.9.1906: Ina Viola Sanford, f. 5.4.1879, d. 18.5.1959.

Íslendingarbók (20. nóvember 2014).

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1955 SÁM 87/1018 EF Saga heimildarmanns; Íslendingar í N-Dakota; hjúskapur, fjölskylda og störf Guðmundur Grímsson 35677

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014