Ormur Þorvarðarson -1629

<p>Prestur. Er or&eth;inn prestur &iacute; Seltjarnarnes&thorn;ingum a.m.k. 1593, f&eacute;kk Sta&eth; &iacute; Grindav&iacute;k um 1600, Reynivelli 1603 en f&eacute;kk &thorn;ar skyndilegt m&aacute;lleysi, batna&eth;i &thorn;&oacute; aftur en var d&aelig;mdur &aacute; tillag til uppgjafarpresta 1618.</p> <p align="right">Heimild: &Iacute;slenskar &aelig;viskr&aacute;r PE&Oacute; IV bindi, bls. 102-3.</p>

Staðir

Dómkirkjan Prestur 1593-1600
Staðarkirkja í Grindavík Prestur 1600-1603
Reynivallakirkja Prestur 1603-1618

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.05.2014