Jón Auðunarson -15.01.1782

Prestur fæddur um 1716. Stúdent 1737 frá Skálholtsskóla. V'igðist aðstoðarprestur að Blöndudalshólum 15. maí 1738 og fékk Bergsstaði 1742 og hélt til æviloka. Harboe taldi hann búralegan og ólærðan en reglusamur, var áminntur um betri barnafræðslu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 56.

Staðir

Blöndudalshólakirkja Aukaprestur 15.05.1738-1742
Bergsstaðakirkja Prestur 1742-1782

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2016