Sigríður Kristjánsson (Sigríður Sölvason) 27.06.1890-1991

Sigríður fæddist á leiðinni vestur um haf, nánar tiltekið við bryggjuna í Glasgow í Skotlandi.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður fer með vísu sem amma hennar kenndi henni: Ketil velgja konurnar. Sigríður Kristjánsson 50634
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir frá uppruna sínum. Segist m.a. hafa fæðst á leiðinni til Ameríku við bryggjuna í Glas Sigríður Kristjánsson 50635
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður fer með vísu sem amma hennar Sigurbjörg Gísladóttir annað hvort kunni eða kvað: Heldur geri Sigríður Kristjánsson 50636
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður ræðir um kveðskap sem Sigurbjörg amma hennar kenndi henni, eins og: Nú er úti veður vott. Sigríður Kristjánsson 50637
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður er spurð út í kvæði, bænir og þulur sem eldra fólk kenndi henni í æsku. Sigríður Kristjánsson 50638
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir frá gamalli bók sem fóstri hennar átti, með gátum o.fl. Bókin hjálpaði henni að læra Sigríður Kristjánsson 50639
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir frá því að maður á næsta bæ, Jón Einarsson, kenndi henni og öðrum börnum mikið af sög Sigríður Kristjánsson og Lára Þorsteinsdóttir Kristjánsson 50640
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður spurð út í Jón Einarsson sem kenndi henni sögur í æsku. Sigríður Kristjánsson 50642
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður fer með ónefnda sögu af tröllskessu sem stal mat af húsfreyju en bóndi hennar hjó af skessu Sigríður Kristjánsson 50643
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir að lítið hafi verið talað um drauga í Vesturheimi, en meira var sagt af draugum á Ísl Sigríður Kristjánsson 50644
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Segir að í Vestuheimi hafi sumir sagt að það ættu að sjá dulafull ljós. En hún sé ekki trúuð á slíkt Sigríður Kristjánsson 50645
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Rætt um sögur sem Kristján Geiteyingur sagði. Sigríður segir sögu af því hversu framúrskarandi skytt Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50646
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir sögu sem Tryggvi Halldórsson sagði af sjálfum sér. Sá var duglegur að segja krökkum s Sigríður Kristjánsson 50647
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigurður segir sögu af sagnaskemmtun Tryggva Halldórssonar. Sigurður kemur með dæmi af gamansögum me Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50648

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 25.01.2021