Þorvaldur Magnússon (Þorvaldur Matthías Magnússon) 19.08.1895-09.01.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Huldufólk var í Skötufirðinum. Á gamlárskvöld var hægt að sjá huldufólk. Í fjalli fyrir ofan Skarð v Þorvaldur Magnússon 11066
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um álagabletti. Heimildarmaður veit ekki hvort að það voru álagablettir þarna einhversstaðar. Þorvaldur Magnússon 11067
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Æviatriði Þorvaldur Magnússon 11068
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Draugarnir Móri og Bessi. Heimasætan á Klúku sat eitt sinn á rúminu sínu og var að prjóna. Loftgatið Þorvaldur Magnússon 11069
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Æviatriði; sjómennska Þorvaldur Magnússon 11070
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Uppruni Móra og Bessa og fleira um þá. Heimildarmaður veit ekki hvernig þeir voru tilkomnir. Eitthva Þorvaldur Magnússon 11071
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Skipsdraugur var á einum bát. Það voru búnir að vera enskir menn á bátnum áður en hann var keyptur. Þorvaldur Magnússon 11072
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um tröll, sjóskrímsli, sækýr, nykur og bjarndýr. Heimildarmaður man ekki eftir því að minnst h Þorvaldur Magnússon 11073

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2018