Páll Ólafsson 20.07.1850-11.11.1928

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1869. Cand. theol. frá Prestaskólanum 1871. Vígður aðstoðarprestur föður síns að Melstað 31. ágúst 1873, fékk Hestþing 16. júní 1875. Lausn frá embætti 7. júní 1876. Aðstoðarprestur föður síns að Melstað 1876-1877. Fékk Stað í Hrútafirði 5. júní 1877, Prestbakka í Hrútafirði 5. júlí 1880, Vatnsfjörð 13. október 1900. Prófastur í Strandaprófastsdæmi 1883 og Norður-Ísafjarðarsýslu 24. apríl. Lausn frá prófastsstörfum 1927 og prestsembætti 1928.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 324-25

Staðir

Melstaðarkirkja Aukaprestur 1876-1877
Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 05.06.1877-1900
Prestbakkakirkja Prestur 05.07. 1880-1900
Vatnsfjarðarkirkja Prestur 13.10. 1900-1928
Hestkirkja Prestur 16.06.1875-1876
Melstaðarkirkja Aukaprestur 31.08.1873-1875

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.12.2018