Björn O. Björnsson (Björn Hannes Ragnar Oddsson Björnsson) 21.01.1895-29.09.1975

<p>Prestur. St+udent frá MR 1913, Cand. theol. frá HÍ 15. júní 1921. Tók auk þess nám í dýra- og landafræði við Hafnarháskóla 1913-17 auk annarra greina. Veitt Þykkvabæjarklaustursprestakall 17. febrúar 1922 og var vígður 27. sama mánaðar. Fékk Brjánslæk 20. mars 1933 og Höskuldsstaðir 10. apríl 1935. Fékk lausn frá embætti 1941. Var að auki við kennslu- og ritstörf samtímis prestsstarfi og eftir því lauk.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 256-57 </p>

Staðir

Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 17.02.1922-1933
Brjánslækjarkirkja Prestur 20.03.2933-1935
Höskuldsstaðakirkja Prestur 10.04.1935-1941

Kennari og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.09.2018