Loftur Andrésson 26.09.1889-15.11.1979

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Loftsstaðahóllinn; saga af Lofti landnámsmanni gaulverska og Galdra-Ögmundi. Loftur var landnámsmaðu Loftur Andrésson 11480
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Loðsilungur var hvergi. Silungamóðir var ekki til. Loftur Andrésson 11481
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Ekki má gera neitt við hól þarna á bænum. Hann var sléttaður með spaða, ljá og skóflu. Sagt er að ba Loftur Andrésson 11482
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spáð um veður; sumartunglið; hrossagaukurinn Loftur Andrésson 11483
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Tekið á móti þorra og góu Loftur Andrésson 11484
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Þorrablót Loftur Andrésson 11485
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Sjóferðabæn Loftur Andrésson 11486
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Húslestrar, morgun- og kvöldbænir Loftur Andrésson 11487
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spáð í garnir. Maður einn spáði mikið í garnir en vildi ekki alltaf gera það. Garnirnar áttu að vera Loftur Andrésson 11488
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Veðurspár Loftur Andrésson 11489
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spurt um Vorsabæ, en heimildarmaður er ekki kunnugur þar og segist ekkert vita um álagaþúfu í túninu Loftur Andrésson 11490
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Álfatrú var einhver. Sumir þóttust sjá huldufólk en aðrir ekki. Huldufólkið átti að búa í hólum. Loftur Andrésson 11491
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Loftsstaðahóllinn hefur verið lengi í byggð. Þar átti einu sinni að setja niður vita. Farið var að g Loftur Andrésson 11492
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Bein Galdra-Ögmundar. Höfuðkúpa Ögmundar er í Tungu en lærleggirnir á Loftsstöðum. Meðan beinin væru Loftur Andrésson 11493
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Selsmóri eða Skerflóðsmóri. Hann var mikill draugur. Dreng var úthýst í móðuharðindinum á Borg. Hann Loftur Andrésson 11494
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Haugeldur var á Ragnheiðarstöðum. Á sandinum þar sást alltaf loga ljós. Fullhraustir menn sáu þetta. Loftur Andrésson 11495
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Ragnheiður og Kolur. Þau voru landnámsmenn. Ragnheiður á Ragnheiðarstöðum og Kolur í Kolsholti. Kolu Loftur Andrésson 11496
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spurt um ævintýri, en hann man ekkert af því Loftur Andrésson 11497
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Þótti gaman að Íslendingasögum, las líka þjóðsögur og skáldsögur. Var lesið upphátt á kvöldin. Grett Loftur Andrésson 11498
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Guðmundur kíkir sagði sögur og kvað rímur. Heimildarmanni var bannað að kalla hann Guðmund kíkir og Loftur Andrésson 11499
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Kvað sjálfur en vill alls ekki kveða þó að hann kunni lögin enn. Guðmundur kíkir hafði eiginlega sam Loftur Andrésson 11500
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Sagt frá Drumbhól við Gaulverjabæ, þerriblettur og álagablettur í senn Loftur Andrésson 25345
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Prestflöt í Gaulverjabæ, þerriblettur Loftur Andrésson 25346
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Skerflóðsmóri er upprunninn þannig að maður kom að Borg í móðuharðindunum. Hann var illa til reika, Loftur Andrésson 25347
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Stjörnur himins skærar skína Loftur Andrésson 25348
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Langt frá heimsins látum óðum Loftur Andrésson 25349
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Mitt er nafnið skráð og skrifað Loftur Andrésson 25350

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.03.2017