Sigurður Magnússon 1733-29.09.1816

Stúdent frá Skálholtsskóla 1758. Var því næst 8 ár djákni í Odda. Vígðist sem aðstoðarprestur 5. október 1766 í Hraungerði og fékk Steinsholt 1772 og Miklaholt 4. desember 1786 og lét þar af prestskap 1793. Gegndi þó Breiðavíkurþingum frá hausti 1794 til vors 1796. Fyrirmyndarprestur að líferni og embættisrekstri.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 246-7.

Staðir

Oddakirkja Aukaprestur 05.10.1766-1772
Steinsholtskirkja Prestur 1772-1786
Miklaholtskirkja Prestur 04.12.1786-1793
Breiðuvíkurkirkja Prestur 1794-1796

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.03.2014