Sigurður Magnússon 1733-29.09.1816

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1758. Var því næst 8 ár djákni í Odda. Vígðist sem aðstoðarprestur 5. október 1766 í Hraungerði og fékk Steinsholt 1772 og Miklaholt 4. desember 1786 og lét þar af prestskap 1793. Gegndi þó Breiðavíkurþingum frá hausti 1794 til vors 1796. Fyrirmyndarprestur að líferni og embættisrekstri.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 246-7. </p>

Staðir

Oddakirkja Aukaprestur 05.10.1766-1772
Steinsholtskirkja Prestur 1772-1786
Miklaholtskirkja Prestur 04.12.1786-1793
Breiðuvíkurkirkja Prestur 1794-1796

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.03.2014