Gunnar Einarsson 1640-1718

Fæddur um 1640. Stúdent frá Skálholtsskóla 1662. Var lengi hreppstjóri í Holtamannahreppi. Vígður til Kálfholts 1692 í afleysingum þar til hann fékk embættið að fullu 1698 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 200.

Staðir

Kálfholtskirkja Aukaprestur 1692-1698
Kálfholtskirkja Prestur 1698-1718

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.02.2014