Guðmundur Vigfússon 22.12.1810-31.10.1870

<p>Stúdent 1834 frá Bessastaðaskóla með heldur góðum vitnisburði. Var barnakennari næstu ár og fékk Stóra-Núp 16. mars 1837, Borg á Mýrum 1846 og Mel 30. mars 1859 og hélt til dauðadags. Var prófastur í Mýrarsýslu 1855-59 og í Strandasýslu 1867-70. Hann var hirðumaður mikill og atorkusamur, mannkostamaður og höfðingslyndur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 187-8. </p>

Staðir

Stóra-Núpskirkja Prestur -
Borgarkirkja Prestur 1846-1859
Melstaðarkirkja Prestur 30.03.1859-1870

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2014