Jón Ólafsson 1644-1718

Fæddur um 1644. Lærði í Skálholtsskóla. Varð aðstoðarprestur í Fellsmúla 1676 og fékk prestakallið 18. júlí 1683 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IVIIbindi, bls. 236.

Staðir

Fellsmúlakirkja Aukaprestur 1676-1683
Fellsmúlakirkja Prestur 18.07.1683-1718

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.02.2014