Valgarður Ívarsson -

Prestur í Húsafelli og var þar tvisvar fyrir 1472. Séra Valgarður Ívarsson sat tvisvar á Húsafelli. Hann var sonur Ívars Vigfússonar Hólm yngra hirðstjóra.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 128.

Heimild: Saga Húsafells á Netinu

Staðir

Húsafellskirkja Prestur 15.öld-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.08.2014