Anna María Björnsdóttir -

<p>Anna María útskrifaðist úr Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistarmanna 2011. Eitt ár af námsíma sínum stundaði hún nám við Rythmic Music Conservatory í Kaupmanahöfn. Fyrsta sólóplata Önnu Maríu, Saknað fornaldar, kom út 2012. Anna María starfar líka með skandenavíska spunabandinu IKI sem vann dönsku tónlistarverðlaunin 2011 fyrir fyrstu plötu sína. Bandið vinnur nú að annarri plötu sinni með Hilmari Jenssyni.</p> <p align="right">Af vef Önnu Maríu (desember 2013).</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur og söngkona
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.08.2015