Árnína T. Guðmundsdóttir ( Árnína Torfhildur Guðmundsdóttir ) 01.11.1914-15.02.2010

<p>Samtíðarmenn III, 25</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

28 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.02.1979 SÁM 00/3952 EF Slagbolta lýst, algengt á vorin, aðallega krakkar um fermingu Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38221
24.02.1979 SÁM 00/3952 EF Lýsing á veggbolta, ákveðinn vorboði. Danskur bolti, norskur bolti Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38222
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Lýsing á útilegumannaleik Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38223
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Lýsing á skessuleik Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38224
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Lýsing á Yfir Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38225
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Saltabrauðsleik þekktu heimildarmenn ekki. Spjall um hann og “fallin spýta” Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38226
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Að vega salt; að velta gjörð; að róla Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38227
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Búleikir, leggir voru hestar, kjálkar voru kýr og horn voru kindur. Kindurnar látnar bera með því að Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38228
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Spurt um völur, minnst á vísuna: Vala, vala spákona; inn á milli er sagt frá móðursystur heimildarma Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38229
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Að kveðast á. Næsta vísa átti að byrja á þeim staf sem hin endaði á. Áttu helst að vera ferskeytlur. Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38230
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Spurt um jólaleiki, spjall um jólahald. Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38231
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Skipið kom af hafi í gær, paraleikur, leikið í rökkrinu þegar ekki mátti kveikja Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38232
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Að gefa í horn Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38233
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Frúin í Hamborg, leiknum er ekki lýst Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38234
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Að horfast í augu Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38235
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Spurt um aðferðir til að velja úr, hver átti að vera hann Árnína T. Guðmundsdóttir 38236
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Spurt um leiki með söng. Þekkja “Að vefa vafmál”. Heimildarmaður raular lagið en kann ekki leikinn Árnína T. Guðmundsdóttir 38237
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Spjall um leikjabókina “Kvæði og leikir handa börnum.” Árnína T. Guðmundsdóttir 38238
24.02.1979 SÁM 00/3955 EF Leikið með sippubönd og gjarðir, svippa, svippubönd, svipp Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38243
24.02.1979 SÁM 00/3955 EF Hoppa í parís og hoppa í kall (góð lýsing). Einn af vorleikjunum, duttu út um sumarið vegna starfa Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38244
24.02.1979 SÁM 00/3955 EF Eltingaleikir, feluleikur, öðru nafni pelingaleikur (hugsanlega barnamál) Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38245
24.02.1979 SÁM 00/3955 EF Dúkkuleikir, búskaparleikir, drullukökur. Lambaspörð fyrir rúsínur. Glerbrot fyrir bolla og þess hát Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38246
24.02.1979 SÁM 00/3955 EF Sull í lækjum, fjöruleikir, legið á bryggjum að dorga, “að pilka” - bundið við veiðar af bryggju (sé Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38247
24.02.1979 SÁM 00/3955 EF Það lóar ekki á steini = sjórinn gutlar ekki á steinana í fjörunni, rjómalogn Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38248
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Lýsing á Fram, fram fylking Árnína T. Guðmundsdóttir 38239
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Að fela hlut, Að hverju leitar lóa? Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38240
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Hann Frímann fór á engjar, sungið og leiknum lýst; Stefán minnist á leikjabók eftir Svein Víking og Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38241
24.02.1979 SÁM 00/3954 EF Rifjuð upp atriði úr útilegumannaleik Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38242

Tengt efni á öðrum vefjum

Hjúkrunarfræðingur

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.07.2018