Gizur Gíslason -1647

Prestur. Varð aðstoðarprestur sr. Einars í Eydölum og mun hafa vígst haustið 1600. Gegndi líka Stöð 1604-05. Fékk Þingmúla 1615 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 88.

Staðir

Þingmúlakirkja Prestur 1615-1647
Stöðvarfjarðarkirkja Prestur 1604-1605
Þingmúlakirkja Prestur 1615-1647

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.05.2018