Hreinn Steingrímsson 27.11.1930-01.02.1998
<p>Foreldrar Hreins voru hjónin Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastióri og síðar ráðherra, og Theodóra Sigurðardóttir. Hreinn lauk stúdentsprófi frá Mennaskólanum í Reykjavík 1950 en var meðfram menntaskólanum við nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann stundaði sðan nám við læknadeild Háskóla íslands veturinn 1950-1951. Haustið 1951 hélt hann utan til tónlistarnáms og dvaldi fyrst í París en síðar í Vínarborg. Hann kom alkominn til Íslands vorið 1958 og hóf þá að starfa í Landsbanka íslands, en þar starfaði hann til 1966. Þá var hann farinn að rannsaka rímnakveðskap og rímnalög og vann hann að mestu að rannsóknum á íslenskri tónlist eftir það.</p>
<p>Sambýliskona Hreins var Sigrún Gunnlaugsdóttir myndlistarkona og kennari. Þau slitu samvistir. Dóttir Hreins og Sigrúnar er Þóra Hreinsdóttir myndlistarkona og á hún þrjár dætur.</p>
<p align="right">Úr minningargrein. Morgunblaðið 10. febrúar 1998, bls. 41.</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
6 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
28.09.1996 | SÁM 16/4236 | Smári Ólason ræðir við Hrein Steingrímsson um söfnun þjóðlaga sem Hreinn vann að, en áhugi hans hófs | Hreinn Steingrímsson | 45380 |
28.09.1996 | SÁM 16/4236 | Smári Ólason ræðir við Hrein Steingrímsson um söfnun þjóðlaga sem Hreinn vann að. Rannsakandi spyr u | Hreinn Steingrímsson | 45381 |
28.09.1996 | SÁM 16/4236 | Smári Ólason ræðir við Hrein Steingrímsson um söfnun þjóðlaga, rímna ofl. sem Hreinn vann að. Rannsa | Hreinn Steingrímsson | 45382 |
28.09.1996 | SÁM 16/4236 | Smári Ólason ræðir við Hrein Steingrímsson um söfnun þjóðlaga, rímna og sálma sem Hreinn vann að. U | Hreinn Steingrímsson | 45383 |
28.09.1996 | SÁM 16/4236 | Smári Ólason ræðir við Hrein Steingrímsson um söfnun þjóðlaga, rímna og sálma sem Hreinn vann að. R | Hreinn Steingrímsson | 45384 |
28.09.1996 | SÁM 16/4236 | Smári Ólason ræðir við Hrein Steingrímsson um söfnun þjóðlaga, rímna og sálma sem Hreinn vann að. R | Hreinn Steingrímsson | 45385 |
Tengt efni á öðrum vefjum
- Kvæðahefð við Breiðafjörð. Kvæðaskapur - Icelandic Epic Song. Ritdómur - Ólína Þorvarðardóttir. Morgunblaðið 13. desember 2000, bls. 15.
- Kvæðaskapur - Icelandic Epic Song. Hreinn Steingrímsson.
- Minningargr. Morgunblaðið. 10. febrúar 1998, bls. 41.
- Tvísöngurinn er frægasta grein íslenskra þjóðlaga. Viðtal við Hrein. Morgunblaðið. 21. júlí 1968, bls. 12.
Anna Sigríður Melsteð uppfærði 14.08.2020