Auðun Jónsson 02.02.1750-07.02.1807

<p>Prestur. Stúdent 1772, vígðist aðstoðarprestur föður síns á Bergsstöðum 26. febrúar 1775, fékk Blöndudalshóla 28. maí 1782 og var þar til dauðadags. Hann var fátækur en bjargaðist þó furðanlega með mikla ómegð. Var góðmenni og glaðlyndur og söngmaður góður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 107. </p>

Staðir

Bergsstaðakirkja Aukaprestur 26.03.1775-1782
Blöndudalshólakirkja Prestur 28.05.1782-1807

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.07.2016