Ragnar Helgason (Ragnar Steindór Helgason) 26.09.1900-22.07.1979

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

56 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Padda; sagt frá kvæðinu Ragnar Helgason 24112
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Heyrði ég í hamrinum Ragnar Helgason 24113
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Um flutning á þulum Ragnar Helgason 24114
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Settu þig niður sonur minn Ragnar Helgason 24115
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Vísur um Brún sem Þórður Hannibalsson átti: Að blökkum reiðar Brún ég tel; Hringar makka háreistur; Ragnar Helgason 24116
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Sörli ramma rekka kaus Ragnar Helgason 24117
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Skýrð nokkur atriði í rímunni á undan og rætt um kveðskap og ljóð Ragnar Helgason 24118
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Kveðið um þegar Grettir felldi Þorbjörn öxnamegin og hefndi bróður síns: Orkuramur Yxnamegn Ragnar Helgason 24119
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Lunda lúinn byggðabúinn, kveðið með 'röddum' Skugga-Sveins og Ketils skræks Ragnar Helgason 24120
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Nú andar góa um mig kalt Ragnar Helgason 24121
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Nú andar góa um mig svalt Ragnar Helgason 24122
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Sjómannadagskvæði: Hraustir og djarfir sjómenn sækja Ragnar Helgason 24123
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Nokkrar gamansögur um skringileg orðaskipti: Guðmundur minn; Maður varð látbráður; Jón á Fæti; maður Ragnar Helgason 24124
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Grettisljóð: Grettir beint til Gása reið Ragnar Helgason 24125
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Hestavísur: Stutt með bak en breitt að sjá Ragnar Helgason 24126
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Álagablettir á Svarthamri, einn sem ekki mátti rífa hrís á og annar sem ekki mátti slá; Ásgeir Ingim Ragnar Helgason 24127
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Sá afturgengna hryssu, sem Jón bróðir hans hafði átt Ragnar Helgason 24128
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Ekki mátti rífa hrís á ákveðnum bletti á Svarthamri Ragnar Helgason 24129
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Álagablettur á Gili í Bolungarvík, bóndi missti kú eftir að hann sló blettinn Ragnar Helgason 24130
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Stjúpi minn á stóran hatt Ragnar Helgason 24131
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Stjúpi minn á stóran hatt Ragnar Helgason 24132
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Ekki er fallegt útlitið; samtal Ragnar Helgason 24133
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Ótrú var á að syngja Ólafur reið með björgum fram fyrir sjóferð; fleiri reglur í sambandi við sjófer Ragnar Helgason 24134
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Undraskepnur í sjó: stökkull, hafmeyja, vogmeri, hámeri, risamarhnútur, léttir Ragnar Helgason 24135
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Undraskepnur í sjó: stökkull, hafmeyja, vogmeri, hámeri, risamarhnútur, léttir Ragnar Helgason 24136
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Orð sem bar að varast á sjó Ragnar Helgason 24137
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Langi þig í transport túr Ragnar Helgason 24138
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Vogmerar, hámerar, beinhákarl, sjóskrímsli og fjörulallar Ragnar Helgason 24139
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Spurt um nykra, en heimildarmaður þekkir ekkert nykurvatn á Vestfjörðum Ragnar Helgason 24140
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Siðvenja á gamlárskvöld: Komi þeir sem koma vilja; þetta var haft yfir á meðan gengið var réttsælis Ragnar Helgason 24141
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Heil og sæl harpa mín Ragnar Helgason 24142
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Trú á krossmarkið; signing Ragnar Helgason 24143
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Að sópa út bæinn með hríssóp Ragnar Helgason 24144
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Spurt um bænir; Karla Magnús keisarinn dýr Ragnar Helgason 24145
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Farið þið vel í haga; þulan var höfð við kvíaær á morgnana og við féð þegar því var hleypt á fjall Ragnar Helgason 24146
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Serimoníur þegar kúm var haldið og þegar þær voru bornar Ragnar Helgason 24147
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Um meðferð kálfsmaga og líknarbelgs Ragnar Helgason 24148
20.09.1976 SÁM 91/2557 EF Sagt frá leikriti sem heimildarmaður tók þátt í að semja, þar var hermt eftir ýmsum við innanvert Ís Ragnar Helgason 34046
20.09.1976 SÁM 91/2557 EF Sagt frá fjárflutningum í Vatnsfirði, þar hemir heimildarmaður eftir séra Páli í Vatnsfirði og Halld Ragnar Helgason 34047
20.09.1976 SÁM 91/2557 EF Hermt eftir Guðmundi Árnasyni dúllara; um hann og Símon dalaskáld og kvæðið Padda Ragnar Helgason 34048
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Padda Ragnar Helgason 34049
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Samtal og síðan hermt eftir Gvendi dúllara Ragnar Helgason 34050
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Um Gvend dúllara Ragnar Helgason 34051
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Um kveðskap Ragnar Helgason 34052
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Um Þorbjörn yxnamegn og Gretti Ásmundsson frá Bjargi, þegar Grettir felldi Þorbjörn og hefndi bróður Ragnar Helgason 34053
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Þórðar rímur hreðu: rakið efni um Sörla Ragnar Helgason 34054
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Þórðar rímur hreðu: Sörli ramma rekka kaus Ragnar Helgason 34055
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Betra væri að bera fyrir Ragnar Helgason 34056
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Græðgi: Hvort er ég því vaxinn Ragnar Helgason 34057
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Brúðarhamar: Hnípinn þú stendur hamar minn Ragnar Helgason 34058
20.09.1976 SÁM 91/2559 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta; samtal Ragnar Helgason 34059
20.09.1976 SÁM 91/2559 EF Númarímur: Skal ég mega um skáldin nokkuð tala Ragnar Helgason 34060
20.09.1976 SÁM 91/2559 EF Númarímur: Leó þannin fótinn frána; Undir hvíta hjúpi dagsins Ragnar Helgason 34061
20.09.1976 SÁM 91/2559 EF Númarímur: Númi liði úr vegi víkur Ragnar Helgason 34062
20.09.1976 SÁM 91/2559 EF Númarímur: Númi hvítum hesti reið Ragnar Helgason 34063
20.09.1976 SÁM 91/2559 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur Ragnar Helgason 34064

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 28.04.2017