Tryggvi Jónatansson 09.09.1903-18.01.2005

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá refaveiðum, en hann var lengi grenjaskytta. Ýmislegt sagt um háttu refsins. Tryggvi Jónatansson 43565
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um skoffín og skuggabaldur. Tryggvi Jónatansson 43566
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um byssur til nota við refaveiðar. Tryggvi Jónatansson 43567
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir eins konar draum sem hann upplifði þegar hann lá fyrir tófu í tunglskini á vetrarkvöld Tryggvi Jónatansson 43568
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sögur af annálaðri refaskyttu, sem hét Stefán. Hann flutti síðar til Ameríku og lærði þar að skjóta Tryggvi Jónatansson 43569
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um kaup refaskytta. Tryggvi Jónatansson 43570
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sögur af dýrbítum. Tryggvi Jónatansson 43571
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Um refi í þjóðsögum: maður átti sér fylgju sem var mórauð tófa. Tryggvi Jónatansson 43572
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um orðspor Tryggva sem refaskyttu. Tryggvi Jónatansson 43573
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af því þegar Hjalti og Tryggvi fóru saman á grenjaleit. Tryggvi Jónatansson 43574
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá fallegum hvítum ref sem hann veiddi og seldi góðu verði. Rætt um verð fyrir refask Tryggvi Jónatansson 43575
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir deili á sér og rekur stuttlega æviatriði Tryggvi Jónatansson 43576
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá heilsubótardvöl á Jökuldalsheiði; segir einnig frá tófu sem hann skaut þar, en len Tryggvi Jónatansson 43577
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Um notkun á refaeitri. Sagt frá stúlku sem tók inn refaeitur Tryggvi Jónatansson 43578
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Grjótgildrur voru notaðar við refaveiðar; Tryggvi segir reynslu sína af slíkum gildrum. Tryggvi Jónatansson 43579
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá reimleikum sem hann og fleiri upplifðu í ákveðnu herbergi í Hólaskóla. Tryggvi Jónatansson 43580
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af einhvers konar fyrirburði sem sást við Munkaþverá. Tryggvi Jónatansson 43581
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Maður sem var að slá í rökkri sá afturgöngu. Tryggvi Jónatansson 43582
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi sá afturgöngu í eldhúsinu á Litla-Hamri. Tryggvi Jónatansson 43583
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Guðmunda í Hörgárseli var skyggn og sá fylgjur manna; saga af skiptum hennar og Steingríms læknis. R Tryggvi Jónatansson 43584
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá því þegar hann lá á sjúkrahúsi og ávallt sótti að honum áður en komu gestir. Tryggvi Jónatansson 43585

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014