Þorbjörn Bjarnason (Þorbjörn Guðlaugur Bjarnason) 14.07.1895-08.11.1971

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

84 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Draumur. Tveimur árum fyrir Kötlugos dreymdi heimildarmann að hann færi út að Skaftárdal í Síðu til Þorbjörn Bjarnason 11107
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Frásögn af hrafni sem hjálpaði heimildarmanni á ís. Heimildarmaður var eitt sinn að flytja lækni og Þorbjörn Bjarnason 11110
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Farðu að hátta spjalda spöng Þorbjörn Bjarnason 11111
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Hrafnar spá mannsláti. Þrír bændur dóu með nokkurra ára millibili. Seinasta nýársdaginn sem þeir lif Þorbjörn Bjarnason 11112
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Heimsókn til Björns Þórðarsonar og huldufólks. Fyrir nokkrum árum fór heimildarmaður að heimsækja Bj Þorbjörn Bjarnason 11113
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Álagahóll er hjá Heiði á Síðu. Hann heitir Gráhóll. Hann er eins og djúp skál í lögun. Það mátti ekk Þorbjörn Bjarnason 11114
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Huldufólk var á Heiði á Síðu. Eitthvað var þar á ferðinni. Engar sögur samt um það. Þorbjörn Bjarnason 11115
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Æviatriði Þorbjörn Bjarnason 11116
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Saga af vinnumönnum Árna sýslumanns Gíslasonar á Kirkjubæjarklaustri sem voru á ferð og sáu gráan ká Þorbjörn Bjarnason 12324
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Frásögn heimildarmanns af því þegar hrafn hjálpar honum í þoku og slæmu færi eftir að hestar heimild Þorbjörn Bjarnason 12325
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Þrír bændur á Síðu dóu með nokkurra ára millibili. Heimildarmaður tók eftir því að á seinasta nýársd Þorbjörn Bjarnason 12326
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Í Gröf í Skaftártungu bjó vandað fólk sem læsti alltaf bænum á nóttunni. Samt var eldurinn alltaf br Þorbjörn Bjarnason 12327
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Í Holti á Síðu, eftir 1900, drukknaði kona. Móðir heimildarmanns heyrði sálm sem hún kunni sunginn m Þorbjörn Bjarnason 12328
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmann dreymdi að hausti að hann færi Skálafjall á Síðu sem hann hafði aldrei farið og þar se Þorbjörn Bjarnason 12329
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmann dreymdi fyrir átökunum um Súezskurðinn. Lýsing á draumnum og túlkun heimildarmanns á h Þorbjörn Bjarnason 12330
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmann dreymdi fyrir síðari heimstyrjöldinni. Lýsing á draumnum og túlkun heimildarmanns á ho Þorbjörn Bjarnason 12331
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Talar um að það hafi eitthvað verið um drauga á Síðu en ekki mikið. Segir frá því þegar Davíð bóndi Þorbjörn Bjarnason 12332
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Engir nafngreindir draugar eru á Síðunni nema Hörgslandsmóri sem var álitinn vera oft á ferðinni og Þorbjörn Bjarnason 12333
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmaður segir álagabletti vera á Síðu. Segir marga hafa orðið vara við að ef hreyft var við á Þorbjörn Bjarnason 12334
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmaður fer með kvæði og vísur eftir sjálfan sig. Hefst á: Ísland, vort heimkynni máttar og m Þorbjörn Bjarnason 12335
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Aðspurður segist heimildarmaður hafa lært margar vísur úr ýmsum áttum, en kann engar þulur Þorbjörn Bjarnason 12336
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Á Heiði á Síðu er hóll sem heitir Gráhóll. Ef hreyft hefur verið við hólnum hefur alltaf eitthvað sl Þorbjörn Bjarnason 12337
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmaður þekkir söguna um Systravatn. Tvær systur eiga að hafa verið á gangi við vatnið og far Þorbjörn Bjarnason 12338
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Í stormi og eldi stál ég klíf Þorbjörn Bjarnason 12339
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Á Systrastapa á nunna að vera jörðuð sem var brennd, jafnvel tvær. Átti önnur þúfan alltaf að vera g Þorbjörn Bjarnason 12340
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Djöfullinn hefur sitt daðavald; Þegar neyðin nístir þjóð Þorbjörn Bjarnason 12341
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Gömul vísa: Það er lítið sinn að sjá Þorbjörn Bjarnason 12342
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Merkar sögur Þorbjörn Bjarnason 12343
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Það er steinn fyrir vestan bæinn á Klaustri sem kallaður er Hjónasteinn. Það áttu eitt sinn að hafa Þorbjörn Bjarnason 12344
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Lítið ef nokkrir fornmannahaugar á Síðunni. Heimildarmaður hefur ekki lagt á minnið sögur sem sagðar Þorbjörn Bjarnason 12345
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Úr Dofra fögrum dölum Þorbjörn Bjarnason 12346
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Það er lítið sinn að sjá Þorbjörn Bjarnason 12347
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Álagaklettur í Martungu á Síðu. Það olli alltaf slysi ef rifinn var steinn úr honum þannig að því va Þorbjörn Bjarnason 12348
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Ort til Jóns Jónssonar í Húsey: Vísnamóður orðinn er Þorbjörn Bjarnason 12349
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Að lifa er bál að bæla Þorbjörn Bjarnason 12350
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Stilltu dyggða straumana Þorbjörn Bjarnason 12351
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Ort til Jóns Jónssonar í Húsey: Vísnamóður orðinn er Þorbjörn Bjarnason 12352
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Samtal um kvæðalög og kvæðamenn Þorbjörn Bjarnason 12353
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Heimildarmaður segir frá ferðum sínum á milli Síðu og Reykjavíkur um 1920. Nafngreinir menn sem bjug Þorbjörn Bjarnason 12354
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Heimildarmann dreymdi draum um atburðarás seinni heimsstyrjaldarinnar. Lýsing á draumnum og túlkun h Þorbjörn Bjarnason 12355
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Samtal um sögur Þorbjörn Bjarnason 12356
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Systravatn heitir eftir tveimur systrum sem fóru á bak gráum hesti sem fór með þær í vatnið svo þær Þorbjörn Bjarnason 12357
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Spurt er hvort heimildarmaður hafi heyrt um eitthvað einkennilegt í Fljótsbotnum í Meðallandi. Hann Þorbjörn Bjarnason 12358
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Heimildarmaður fer með gamla draumvísu um Orustuhól á Brunasandi þar sem á að hafa verið barist til Þorbjörn Bjarnason 12359
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Tvær frásagnir af Árna Gíslasyni sýslumanni sem bjó á Kirkjubæjarklaustri og Holti á Síðu og var rík Þorbjörn Bjarnason 12360
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Lýsing á Þorvaldi Björnssyni frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Talar einnig um vin hans Pál Pálsso Þorbjörn Bjarnason 12361
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Sögn um að Páll Hansson væri sonur Árna sýslumanns. Árni átti að hafa eignast hann með vinnukonu aus Þorbjörn Bjarnason 12362
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Heimildarmaður segir frá Guðlaugi Guðmundssyni sýslumanni Skaftfellinga sem fluttist til Akureyrar u Þorbjörn Bjarnason 12423
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um sagnir um Móðuharðindin í Skaftártungu og á Síðu. Heimildarmaður segir að það gangi ekki að Þorbjörn Bjarnason 12424
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Kveðin tvisvar vísa sem Árni Vigfússon á Hervararstöðum kvað oft: Stilltu hryggðarstraumana Þorbjörn Bjarnason 12425
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Kveðskapur Þorbjörn Bjarnason 12426
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um gamlar vísur; farið með eina sem Margrét í Vestmannaeyjum fór með: Hér hef ég fargað hugari Þorbjörn Bjarnason 12427
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Þulur Þorbjörn Bjarnason 12428
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um Hörgslandsmóra. Heimildarmaður segir marga hafa orðið vara við hann og að eitthvað hafi ver Þorbjörn Bjarnason 12429
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um fyrirburði á Síðu. Í Skaftá kom oft hátt nautsöskur sem heimildarmaður heyrði sjálfur þrisv Þorbjörn Bjarnason 12430
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um útilegumannatrú en heimildarmaður segir að hún sé alveg útdauð. Þó gengu sögur af Fjalla-Ey Þorbjörn Bjarnason 12431
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt var um álög á bæjum. Á Felli í Mýrdal má ekki búa lengur en 20 ár og í Odda á Rangárvöllum má Þorbjörn Bjarnason 12432
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Veðurspár Þorbjörn Bjarnason 12433
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Heyrðu nú til mín skolla skafl Þorbjörn Bjarnason 12434
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um ákvæðaskáld. Heimildarmaður man ekki eftir neinu ákvæðaskáldi en segir þau hafa verið fyrir Þorbjörn Bjarnason 12435
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Páll skáldi kvað: Umtalsmálið er þá hvurt (vísan er í raun eftir Pál Vídalín) Þorbjörn Bjarnason 12436
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um álagavötn. Í Jökulsá á Sólheimasandi áttu að farast 25 manns. Heimildarmaður heyrði þetta f Þorbjörn Bjarnason 12437
16.06.1970 SÁM 90/2308 EF Mjög er nú hljótt í söngva sæti Þorbjörn Bjarnason 12486
16.06.1970 SÁM 90/2308 EF Helgi Þórarinsson var bóndi í Þykkvabæ í Landbroti um aldamótin 1900. Var kallaður Helgi borgari veg Þorbjörn Bjarnason 12487
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Heimildarmaður segir frá Helga borgara og góðum smiðum í Skaftafellssýslu, þar á meðal Sveini Ólafss Þorbjörn Bjarnason 12488
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Margir sterkir menn voru á Síðunni, til dæmis Sveinn Steingrímsson á Skaftá og Eiríkur bróðir hans. Þorbjörn Bjarnason 12489
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Í Skaftafellssýslu drukknuðu margir. Í Skaftárósum drukknaði Kjartan Pálsson frá Hrísnesi, Jón Vigfú Þorbjörn Bjarnason 12490
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Sagt frá Runólfi Jónssyni hreppstjóra í Holti á Síðu og bæ hans Þorbjörn Bjarnason 12491
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Sagt er frá Guðmundi vinnumanni í Holti sem var mjög bókelskur maður og leiðrétti Íslandskort Jóns T Þorbjörn Bjarnason 12492
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Á Hverfisfjörum strandaði eitt sinn skip en mönnum var ekki bjargað strax þannig að þeir kólu og þur Þorbjörn Bjarnason 12493
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Heimildarmaður var að innrétta stofu á Heiði þegar hann heyrði skerandi hátt hljóð neðan úr jörðinni Þorbjörn Bjarnason 12494
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Kaffið henni kemur best Þorbjörn Bjarnason 12495
09.10.1970 SÁM 90/2335 EF Guðmundur kíkir stal osti frá konu í Garði og hún orti um hann: Allra mesta illsku fól Þorbjörn Bjarnason 12812
09.10.1970 SÁM 90/2335 EF Vísa um bónda á Staðarfelli: Sýgur í hljóði svita og blóð Þorbjörn Bjarnason 12813
09.10.1970 SÁM 90/2335 EF Ákvæðaskáld, samtal Þorbjörn Bjarnason 12814
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Margrét ákvæðaskáld í Vestmannaeyjum og vísur eftir hana: Heyrðu djöfull mitt á mál; Heyrðu nú til m Þorbjörn Bjarnason 12815
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Páll prestaket fékk þessa vísu: Undan margra klóm og kjöftum Þorbjörn Bjarnason 12816
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Segir frá séra Magnúsi á Hörgslandi, hann orti um Tyrki. Þorbjörn Bjarnason 12817
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Heimildarmaður fer með vísur eftir sjálfan sig og segir frá tildrögum þeirra: Djöfullinn hefur sitt Þorbjörn Bjarnason 12818
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Samtal m.a. um að kveða niður drauga Þorbjörn Bjarnason 12819
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Sögn af Helga í Borgarhöfn Þorbjörn Bjarnason 12820
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Vatnaferðir og menn sem drukknuðu í ánum Þorbjörn Bjarnason 12821
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Skrímsli í Fjarðará á Síðu og otur í annarri á Þorbjörn Bjarnason 12822
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Nykur í Systravatni Þorbjörn Bjarnason 12823

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.01.2018