Guðný Pétursdóttir 27.05.1901-18.08.1999

Fædd á Stóra-Steinsvaði, Hjaltastaðaþinghá, N-Múl. Foreldrar hennar voru Pétur Daníel Sigurðsson fæddur 17.02.1864 látin 27.01.1926 og Elísabet Steinsdóttir fædd 08.03.1866 látin 20.11.1931. Maki hennar var Svein Ólafsson bóndi fæddur 8.03.1900 látinn 21.01.1993. Þau giftu sig 13.08.1928. Guðný lauk námi við ljósmæðraskóla Íslands 22 ára og starfaði sem ljósmóðir í eitt ár á Fljótsdalshéraði. Þá fór hún að læra hjúkrun á Akureyraspítala eftir það nám réði hún sig til starfa á Borgarfirði Eystri og starfaði þar á árunum 1926 – 1943. Þá fluttu þau hjónin að Snælandi í Kópavogi og störfuðu bæði við búskapinn.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

29 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Segir frá námi sínu í ljósmæðraskólanum og Hjúkrunarskólanum og fleira frá ævi sinni Guðný Pétursdóttir 5270
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Mataræði og búskapur, m.a. sauðaskyr; heimilisfólkið Guðný Pétursdóttir 5271
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Sala matvæla Guðný Pétursdóttir 5272
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Ostagerð og sala Guðný Pétursdóttir 5273
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Mataræði á æskuheimili heimildarmanns Guðný Pétursdóttir 5274
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Grasaheiði Guðný Pétursdóttir 5275
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Um matargerð Guðný Pétursdóttir 5276
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Saltfiskur; harðfiskur Guðný Pétursdóttir 5277
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Silungsveiði Guðný Pétursdóttir 5278
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Matreiðsla Guðný Pétursdóttir 5279
04.07.1967 SÁM 88/1676 EF Matreiðsla og mataræði Guðný Pétursdóttir 5280
04.07.1967 SÁM 88/1676 EF Hátíðamatur Guðný Pétursdóttir 5281
04.07.1967 SÁM 88/1676 EF Siður var að slátra nauti þegar búið var að slátra kúnum Guðný Pétursdóttir 5282
04.07.1967 SÁM 88/1676 EF Búskaparhættir heimildarmanns, máltíðir og mataræði Guðný Pétursdóttir 5283
04.07.1967 SÁM 88/1676 EF Breytingar á mataröflun, matargerð og fleiru eftir flutninginn í Kópavog Guðný Pétursdóttir 5285
04.07.1967 SÁM 88/1676 EF Sunnudagsmatur Guðný Pétursdóttir 5286
04.07.1967 SÁM 88/1676 EF Álegg Guðný Pétursdóttir 5287
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Segir frá afa sínum Sigurður Sigurðsson í Fögruhlíð. Guðný Pétursdóttir 43673
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Segir frá foreldrum sínum. Elísabet Steinsdóttir og Pétur Daníel Sigurðsson keypti sér orgel og lærð Guðný Pétursdóttir 43674
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Guðný ræðir um ætt sína. Þær ræða Sunnevumálið. Guðný fer með vísu um Sunnevu málið eftir óþekktan h Guðný Pétursdóttir 43675
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá uppeldi sínu. Hvernig þau voru frjáls og uppátækjasöm börnin á bænum. Hvernig kötturinn dó Guðný Pétursdóttir 43676
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir ævintýrið um Kiðhús Guðný Pétursdóttir 43677
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Ræðir um ömmu sína og myrkfælni. Segir frá frænku sinni Möggu. Talar um uppeldið sitt og uppvöxt og Guðný Pétursdóttir 43678
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá því hún vann sem ljósmóðir á Héraði. Maður kom að sækja hana til að sitja yfir fæðingu og Guðný Pétursdóttir 43679
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Lækningar. Smyrsl sem mamma hennar gerði úr grösum og ósöltu íslensku smjöri Vallþumal og ýmis önnur Guðný Pétursdóttir 43680
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Edda spyr hvort Guðný kunni einhver húsráð til að létta undir með sængurkonum. Guðný segist ekkert þ Guðný Pétursdóttir 43681
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá hvernig hugað var að sængurkonum. Talar um hvaða áhrif seinna stríðið á lengd sængurlegu s Guðný Pétursdóttir 43682
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá skondnu atviki úr fæðingu á sveitarheimili. Guðný Pétursdóttir 43683
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Edda spyr Guðnýju hvort hún hefði valið sér sama ævistarf aftur. Guðný ræðir um starfið sitt og aðra Guðný Pétursdóttir 43684

Ólöf Anna Jóhannsdóttir uppfærði 21.07.2016