Benedikt Sveinsson 28.10.1764-13.07.1839

<p>Prestur. St&uacute;dent 1784 fr&aacute; Sk&aacute;lholtssk&oacute;la me&eth; &aacute;g&aelig;tum vitnisbur&eth;i. Var&eth; dj&aacute;kni &iacute; Odda 1786 en sleppti &thorn;v&iacute; emb&aelig;tti 1787. F&eacute;kk veitingu fyrir Vogs&oacute;sum 12. jan&uacute;ar 1790, f&eacute;kk Hraunger&eth;i vori&eth; 1801 og var &thorn;ar til dau&eth;adags. Hann var g&aacute;fuma&eth;ur, hagleiksma&eth;ur mikill en en ekki b&uacute;ma&eth;ur, pr&uacute;&eth;mannlegur &iacute; framkomu og heg&eth;un allri. Talinn me&eth; merkustu prestum.</p>

Staðir

Strandarkirkja Prestur 12.01.1790-1801
Hraungerðiskirkja Prestur 1801-1839

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2014