Andrés Pálsson 07.06.1919-12.06.1999

<p>Var á Hjálmsstöðum, Miðdalssókn, Árnessýslu 1930. Bóndi, sjómaður og organisti. Síðast búsettur í Laugardalshreppi.</p> <p align="right">Íslendingabók 9. júlí 2013.</p>

Staðir

Miðdalskirkja Organisti 1956-

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014