Eggert Hákonarson -24.12.1787

<p>Prestur fæddur 1746 eða 48 skv. heimild.Stúdent frá Skálholtsskóla 1772. Fékk uppreisn 1772 fyrir of bráða barneign með konu sinni. Vígðist aðstoðarprestur í Flatey 10. júlí 1785 og fékk það prestakall 1. júní 1787 en andaðist úr brjóstveiki eftir nokkra mánuði. Hann var afburðamaður, glíminn, vel stilltur, hvergsdagslega glaður og skemmtinn. Vel að sér.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 319. </p>

Staðir

Flateyjarkirkja Prestur 10.07.1785-1787

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.06.2015